Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Side 106

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Side 106
Tímarit Mdls og menningar neitun á því sem er og því óræð sem slík. Hér höfum við einnig lykilinn að allri heimspeki Sartres: Það eru til tveir grundvallarveruhættir í veruleikanum, vera hlutanna, vera vitundarinnar, sem eru hvor um sig óræðir: Vera vitundar- innar er einungis skiljanleg að svo miklu leyti sem hún tengist veru hlutanna og er sífellt að ljóstra þeim upp — Vera hlut- anna er einungis skiljanleg að svo miklu leyti sem þeir eru viðfang vitundar sem gefur þeim merkingu. I öllum lýsingum Sartres og útfærsl- um á þessari meginkenningu sinni hefur þó annar veruhátturinn algjöran for- gang, en það er vera vitundarinnar. Skýringin á því er sú að dómi Sartres, að það er vitundin sem er uppspretta merk- ingar alls í heiminum. Aður en vitundin kemur til sögunnar er heimurinn öld- ungis merkingarlaus og því með öllu marklaust að tala um löggengi veru- leikans sem væri til óháð vitund okkar um slíkt löggengi. Og teljum við okkur geta vitað af slíku löggengi og fellt þann dóm að allt, sem gerist, gerist samkvæmt skiljanlegu löggengi, þá erum við í mót- sögn við sjálfa okkur. Hvers vegna? Vegna þess að vera vitundarinnar er frelsi. Hún er fólgin í því að vera ekki hluti af veru hlutanna sem eru það sem þeir eru. Vitundin er veruleiki sem sífellt ákvarðar sig sjálfur og er því aldrei ein- faldlega „það sem hún er“. Og vegna þess að hún er frelsi getur hún ljóstrað upp um veru hlutanna, sagt hvað þeir eru og eru ekki. Öll þekking okkar og vísindi eigi því rót sína í frelsi vitundarinnar, sem fellir sífellt dóm um það sem er og ekki er og ákvarðar þar með merkingu alls í heiminum. Af því sem ég hef nú rakið úr heimspeki Sartres er ljóst að hún stang- ast í grundvallaratriðum á við heimspeki Brynjólfs. Samkvæmt kenningu Brynj- ólfs getum við að vísu ekki þekkt lögmál hlutveruleikans í smáatriðum, en við hljótum að gera ráð fyrir algjöru löggengi hans: Öll helstu rök Brynjólfs í Heimur rúms og tíma (sem og í fyrri bókum hans) lúta að því að löggengi sé grundvallarforsenda vísinda og einnig frelsis. Ef ekki ríkti löggengi í heimin- um, þá hlytum við að gera ráð fyrir að vísindi okkar væru öll sundurlaus. Við gætum ekki reitt okkur á neitt nema skammvinnar skynjanir, og í slíkum heimi væri frelsið háð ótal tilviljunum og þar með væri marklaust að tala um frelsi. Samkvæmt þessu er vera hlutanna ekki óræð, að dómi Brynjólfs, okkur er kleift að vissu marki að sýna hana. Þekkingu okkar og skilningi eru hins vegar takmörk sett, því að við megn- um ekki að sjá nema hluta heimsins. Af því spretta svo hin erfiðustu úrlausn- arefni og hef ég áður rakið hvernig Brynjólfur tekst á við þau. Hvernig er hægt að skilja að sjálfsvera okkar, sem er hluti af löggengum hlutveruleika, hafi í reynd áhrif á gang mála í heiminum? Leiðin sem Brynjólfur sér til lausnar þessum vanda er sú að okkur verði að skiljast að hugvera okkar og hlutvera séu tvö horf sama veruleika og þannig hafi sjálfsvera okkar, sem sé sjálfstæður hluti af altækum hlutveruleika, áhrif á gang mála í heiminum. Með öðrum orðum: Leiðin er sú að reyna að skilja hinn altæka hlutveruleika og einingu hugveru og hlutveru í honum undir sjónarhorni eilífðarinnar. Af þessu má sjá að Brynjólfur leggur „veru hlutanna" til grundvallar „veru vit- undar,“ því að hann gerir fyrst ráð fyrir að til sé löggengur hlutveruleiki að öllu 600
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.