Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Blaðsíða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Blaðsíða 63
Ekki adeins á jólunum gægðist inní herbergið í gegnum rifu á milli gluggatjaldanna. Leikar- arnir, sem léku ættingjana, líktust þeim svo mjög að ég gat ekki að bragði þekkt þann sem hafði eftirlit — en svo kalla þeir það — þetta kvöld. Ég gat ekki séð glerdvergana en heyrði til þeirra. Skerandi tónar þeirra hafa tíðni sem smýgur í gegnum alla veggi. Hvíslið í englinum heyrðist ekki. Frænka mín virtist virkilega hamingjusöm. Hún ræddi við klerkinn, og um síðir þekkti ég máginn Karl sem einu ósviknu persónuna, ef taka má svo til orða. Ég þekkti hann á því hvernig hann mundaði varirnar í stút þegar hann blés á eldspýtuna. Það virðast þó vera til einhver einstaklingseinkenni sem ekki er unnt að villast á. Þá datt mér í hug að leikurunum eru auðvitað boðnir vindlar, sígarettur og vín og að auki spergill á hverju kvöldi. Ef þeir eru ófyrirleitnir — og hvaða listamenn eru það ekki? — þýðir það verulega aukin útgjöld fyrir frænda minn. Börnin léku sér að brúðum og trébílum í einu horninu. Þau voru föl og þreytuleg. Raunar ætti maður kannski að hugsa um þau. Mér datt í hug að etv. gætu vaxbrúður komið í þeirra stað. Vaxbrúður, svipaðar þeim, sem eru hafðar í sýningargluggum lyfjabúða til að auglýsa mjólkurduft og húðkrem. Mér finnst þær mjög eðlilegar. Raunar ætla ég einhvern tíma að beina athygli ættingjanna að hugsanlegum afleiðingum þessarar óvenjulegu daglegu spennu á barnsgeðið. Enda þótt nokkur agi saki þau ekki, fannst mér að gerðar væru of miklar kröfur til þeirra. Ég yfirgaf athugunarstað minn þegar byrjað var að syngja inni: „I Betlehem er barn oss fætt“. Ég þoldi alls ekki þennan sálm. Það var hlýtt í lofti og mér fannst ég eitt andartak vera á draugasamkomu. Skyndileg, áköf löngun í súrar gúrkur olli því að mér bauð í grun, hversu mjög Lucie hlaut að hafa þjáðst. XII Mér tókst að fá því framgengt að vaxbrúður væru látnar koma í stað barnanna. Það var dýrt að útvega þær, Franz föðurbróðir færðist lengi undan, en það var ekki lengur verjandi að fóðra börnin daglega á marsípan og láta þau syngja sálma, sem gætu þegar til lengdar léti valdið þeim andlegu tjóni. Það reyndist gagnlegt að útvega brúðurnar því Karl og Lucie fluttu úr landi og Jóhannes tók einnig börn sín af heimili föður síns. Ég kvaddi Karl, Lucie og börnin milli stórra 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.