Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Side 83

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Side 83
Dagný Kristjánsdóttir Kvennamál og kvennamenning Af nýjum kvennarannsóknum í bókmenntum Brjálaða konan í kvistherberginu Bandarísku bókmenntafræðingarnir Sandra M. Gilbert og Susan Gubar sendu frá sér þá hina miklu bók Brjálaða konan í kvistherberginu (The Madwoman in the Attic) árið 1970.1 Meginhluti hennar er greining á mikilvægustu verkum nokkurra engilsaxneskra skáldkvenna á 19. öldinni, með tilvísunum til bókmennta kvenna og karla bæði fyrr og síðar. Það er þó inngangshluti bókarinnar sem þyngst vegur fræðilega, en þar gera höfund- arnir grein fyrir forsendum sínum og niðurstöðum. I innganginum leggja Gilbert og Gubar fram kenningar um vestræna karlabókmenntahefð, stöðu kvenna gagnvart henni og áhrif þeirrar stöðu á sjálfsskilning kvenrithöfunda. Þær ræða síðan viðbrögð kvennanna eða svör þeirra í bókmenntunum og setja fram kenningar um sérstök mynstur í bókmenntum kvenna á 19. öld — jafnvel á 20. öld líka. Þetta er ekkert smáverkefni og Gilbert og Gubar leysa það af mikilli þekkingu, fjöri, rökfestu og ritleikni.2 Hefðin I fyrsta hluta inngangsins fjalla Gilbert og Gubar um vestræna karlabók- menntahefð og stöðu kvenna gagnvart henni. Þær lýsa því hvernig bók- menntahefðin hefur verið á valdi karlmanna frá því elstu menn muna og hvernig sjálf sköpunargáfan var skilgreind sem náðargáfa karlmönnum gefin — ekki konum. A 19. öldinni sögðu karlmenn hver öðrum að sköpunargáf- an væri það sem greindi þá frá konunum. Það, hvernig feðraveldið eignaði (eignar) sér listsköpun og ímyndunarafl, kemur prýðilega fram í því að höfundurinn „feðrar" verk sitt, viti maður ekki hver hefur ort vísu verður að „feðra“ hana. Yfirráð karlkynsins yfir bókmenntunum eru innbyggð í sjálft tungumálið, jafnt í íslensku sem ensku. Orðið „höfundur“ er samstofna sögninni „hefja“ og nafnorðunum „upp- haf“ og „upphafsmaður". Á bak við orðið „höfundur“ er heill bálkur af merkingarmiðum, tilvísunum til sköpunar, valds, eignarréttar. „Höfund- 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.