Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Síða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Síða 88
Tímarit Máls og menningar meira og minna dulvituðu ferli sem Freud kallaði „varnarhætti sjálfsins" í sálgreiningunni, segir Bloom. Og „varnarhættir skáldsins" eru að „víkja frá“ textum forfeðranna, „rangtúlka“ ætlun þeirra, „sveigja út af (meintri) braut“ þeirra og hefðarinnar. Skáldið getur ekki losnað við þá bókmennta- legu drauga sem sækja það heim, það verður að berjast við forfeðurna í texta sínum. Þannig verður ljóðið vörn eða svar við ljóði hins bókmenntalega forvera: „Að yrkja er ekki að yfirvinna ótta sinn, heldur er það þessi ótti.“ (Bloom, 1973, 94). Bókmenntasagan verður á þennan hátt hliðstæð kenningum Freud (sem Bloom telur „skáld") um Odipusstigið. Sonurinn/skáldið berst gegn föð- urnum/forveranum um völd og rétt til að eiga móðurina/skáldgyðjuna. Skáldið vill yfirvinna föðurinn og taka við hlutverki hans — þannig fjallar sálgreiningin líka um „óttann við áhrif", skv. Bloom. Hér má gjarna bæta því við að Bloom telur alla túlkun vera mistúlkun og bókmenntagagnrýnin er skv. honum prósaljóð. (Bloom, 1973, 94—95). Baráttuna við forfeðurna í skáldskap hinna miklu skálda má sjá í ákveðn- um mynstrum. Þetta eru sex aðalmynstur sem Bloom kallar „endurskoðun- arkvóta“ (revisionary ratios) og raðar niður í túlkunarkerfi sem á að gera okkur að betri lesendum, gera okkur kleift að skilja bókmenntirnar og innra listrænt samspil þeirra dýpri skilningi. Hugmyndir Bloom um bókmenntasöguna og kenningar hans hafa þótt hinar frumlegustu og bókin Óttinn við ábrif hefur þótt spennandi framlag þó að hún sé ákaflega sérviskuleg og full af hæpnum staðhæfingum. Kenningar Bloom hafa líka verið gagnrýndar mjög og þá víkur sögunni aftur að Gilbert og Gubar. Mótleikur Þær Gilbert og Gubar eru sammála Bloom um að bókmenntasagan „sé saman sett af sterkum leikjum og óhjákvæmilegum mótleikjum" (1979, xiii). Þær benda á að bókmenntasögulíkan Bloom sé prýðisúttekt á því hvernig feðraveldið hafi alltaf hnýtt saman listsköpun og kynferði (karla). Líkan Bloom sýni og greini sjálfskilning feðraveldisins ágætlega en Gilbert og Gubar eru ekki aldeilis sammála því að þar með sé (bókmennta) sagan sögð. Þær spyrja: hvar á skáldkonan heima í þessari mynd? Langar hana til að sigrast á „forföður" eða „formóður“? Hvað gerist ef hún finnur engar fyrir- myndir, enga forvera? A hún skáld„gyðju“ og þá hvers kyns? (47). Skáldkonur geta ekki þjáðst af „óttanum við áhrif“ á sama hátt og „synir" Bloom. Otti skapandi kvenna er miklu fremur „óttinn við að vera höfund- 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.