Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Qupperneq 112

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Qupperneq 112
Tímarit Mdls og menningar býður honum að leysa málið á friðsamlegan hátt. Þessari lausn er hafnað og ágreiningurinn verður að alvarlegri deilu: Þá fór hann til móts við Þórð ok bað hann bæta sér ok mælti vel til, bað hann gera hvárt, er hann vildi, fá sér tvævetra geldinga jafnmarga eða fæða ærnar eptir um vetrinn. En hann kvazk hvártki vilja. Þótt lausninni, sem Þórður stakk uppá, hafi verið hafnað er hún samt athöfn, sem skiptir máli fyrir atburðarásina og því virkur frásagnarliður. Aðalatriðið er að reynt var að leysa deiluna en ekki hvernig átti að fara að því, hve langur tími leið eða hver árangur varð í fyrstu atrennu. Sjaldan finnast endanlegar lausnir í sögum; þvert á móti leiða flestar þeirra til nýrra átaka. I þessu dæmi fellur deilan í nýjan farveg þegar Þórður hafnar sættum. Hann treystir á bandalag sitt við Helga Abjarnarson. Textinn flytur upplýs- ingar: [Þórðr] kvazk lítt njóta þess, er hann fæddi Helga Ásbjarnarsyni barn, ef hann skyldi hér fé fyrir gjalda. Síðan tekur við milliganga — umboð: Sfðan fór Þorgeirr á fund Helga Ásbjarnarsonar ok sagði honum til. Hann segir: „Ek vil, at Þórðr bæti þér, ok hefir þú rétt at tala, ok ber honum til orð mín.“ Lausn (hafnað); Þorgeirr fann Þórð ok fekk ekki af. Þegar þessi tilraun til að leysa málið fer út um þúfur heldur deildan áfram. Þorgeir leitar nú til annars framámanns, Helga Droplaugarsonar. Aftur kemur milliganga — umboð: Fór hann síðan til móts við Helga Droplaugarson ok bað hann taka við málinu, — „ok vil ek, at þú hafir þat, er af íæsk.“ Ok at þessu tók Helgi málit. Þorgeir gerir sér grein fyrir að hann getur ekki sjálfur leyst málið á ákjósanlegan hátt, svo að hann afsalar sér rétti til bóta og býður Helga Droplaugarsyni að taka við málinu gegn því að hann fái það sem upp úr því hefst. Þorgeir veit að Helgi Droplaugarson muni verða feginn að fá tilefni til að takast á við keppinaut sinn og fylgja málinu fast eftir. Nú fylgja átök: Um várit fór Helgi Droplaugarson á Geirólfseyri ok stefndi Þórði til alþingis, kallaði hann leynt hafa á sauðnum þjóflaunum ok stolit nytinni. Þorgeir vonast nú ekki eftir neinu nema hefnd, því að allar bætur, sem honum kunna að verða dæmdar, munu falla til Helga Droplaugarsonar, umboðsmannsins. Þetta er gott dæmi um hvernig eignir færðust milli manna í bændasamfélaginu og hvernig völd færðust milli keppinauta. Helgi Drop- laugarson stefnir skjólstæðingi óvinar síns bæði fyrir að stela fénu og nytinni og fer að í samræmi vi Grágás Ib, 162.9 Næsta stig deilunnar er nú undirbúið og báðir Helgarnir fá vini til liðs við sig. Um þetta fáum við upplýsingar: 102
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.