Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Side 126

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Side 126
Tímarit Máls og menningar Gífurleg tilfærsla er hafin á milli atvinnugreina í sveitunum. Alls hafa 52 milljónir bænda lagt frá sér plóginn frá því 1979 og fengið störf í iðnfyrir- tækjum, sem eru rekin í sveitunum, eða við þjónustu. Ftedingu Nýja Kína enn ekki lokið Leit kínversku þjóðarinnar að nýju og fullkomnu þjóðskipulagi er langt frá því að vera lokið þótt nú séu þrír aldarfjórðungar frá því að þessi leit hófst við fall keisaraveldisins. Markmiðin eru í höfuðdráttum þau sömu og þegar Sun Yatsen hafði forystu fyrir stofnun Kínverska lýðveldisins 1912, þ. e. sameinað, sjálfstætt og öflugt Kína, raunverulegt lýðræði og almenn velmegun allra þegna Kínaveldis. Kínverjar hafa bæði reynt að ná þessum markmiðum með því að fylgja fyrirmynd vestræns kapítalisma og sovésks sósíalisma með mis- jöfnum árangri. Nú segjast þeir nýta allt sem er gott hvaðan sem það kemur. Þeir líta þannig til vestrænna auðvaldsríkja og Japans eftir leiðbeiningum um það hvernig best sé að byggja upp velmegunarþjóðfélag þótt þeirra eigið stjórnkerfi sé ennþá að mestu sniðið að sovéskri fyrirmynd. Vestrænir rekstrarsérfræðingar eru fengnir til að aðstoða við endurskipulagningu á rekstri kínverskra fyrirtækja og erlend stórfyrirtæki eru hvött til þess að fjárfesta í Kína. Kínverskir leiðtogar lofa þjóðinni ekki lengur almennri velmegun og fullkomnu þjóðfélagi strax á næstu árum. Þeir tala fremur um áratugi og segjast vona að Kína nái mestu velmegunarríkjum veraldar um miðja næstu öld. Það er erfitt að spá hvers konar þjóðfélagskerfi verður þá í Kína og hvort miklar sveiflur verði í kínverskum stjórnmálum fram til þess tíma. Þegar litið er til seinni tíma sögu Kína getur það samt ekki talist ólíklegt. Það er líka ómögulegt að segja fyrir um þau áhrif sem innlimun Hongkong í Alþýðulýðveldið eða hugsanleg sameining við Taiwan geti haft. Þegar haft er í huga að meira en tvö þúsund ára gamalt þjóðfélagskerfi hrundi með byltingunni 1911 er kannski ekki óeðlilegt að fæðingahríðir nýs þjóðskipulags taki eina öld. 116
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.