Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Qupperneq 67

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Qupperneq 67
Arni Bergmann Hláka, frosthörkur, endurskoðun Ekki hafði Stalín legið lengi í gröf sinni þegar raddir fóru að heyrast um það að ekki væri allt með felldu í sovéskum bókmenntaheimi. Mætti þar sitthvað betur fara. Tímaritið Novyj mír reið á vaðið — þegar í desember 1953 birtist þar grein sem fræg varð: þar var kvartað yfir því að það skorti heiðarleika og einlægni í bókmenntirnar. Nokkrum mánuðum síðar kom út skáldsaga eftir þann lífsreynda þúsundþjalasmið Ilja Erenbúrg sem nefndist „Hlákan“. Þar er stillt upp sem andstæðum tveim listamönnum — annar hefur grætt vel á að fylgja opinberum fyrirmælum um það hvernig mála skal myndir, hinn býr við sult og seyru, en hefur ekki svikið þann neista sannrar listar sem í honum bjó. Tveim árum síðar kom á prent önnur saga sem mikið var rædd og lesin — „Ekki af brauði einu saman“ eftir Dú- díntsev. Þar segir frá uppfinningamanni, sem lendir milli tannanna á sér- góðum valdaklíkum. Þegar hann seint og um síðir fær uppreisn æru hefur réttlætið ekki sigrað nema til hálfs — þeir sem ofsóttu uppfinningamanninn snjalla eru allir á sínum stað í kerfinu, gott ef höfuðskálkurinn er ekki að verða aðstoðarráðherra. Hvorug þessara skáldsagna er bókmenntalegt afrek — en með verkum af þessu tagi var farin af stað sú fræga „hláka“ sem átti eftir að breyta menn- ingarlegu veðurfari í landinu. Fyrst í stað voru hinar gagnrýnu raddir mjög hógværar — það var blátt áfram beðið um að horfið yrði frá kvöð hinnar skipulögðu fegrunar veruleikans. „Bókmenntirnar verða að hverfa aftur til hinna miklu mannlegu vandamála," sagði skáldið Lúgovskoj á rithöfunda- þingi árið 1954. „Eg er að tala um þau miklu og eilífu vandamál sem hver maður þarf við að glíma. Harmleik afbrýðisemi og svika, vonbrigði í ástum og vináttu, harm yfir dauða þeirra sem okkur voru kærir — allt þetta eig- um við sameiginlegt með öllum lifandi mönnum. En hvar sér þess stað í bókmenntunum? A leið okkar finnum við svarta skugga líflausra persóna, kulda, óumdeilanlegar hugmyndir sem endurteknar hafa verið þúsund sinnum." tmm v 457
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.