Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Qupperneq 107

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Qupperneq 107
Úr „Hjarðljódum á 20stu öld“ taka vatn úr dýpsta brunni heims, við tökum það reyndar frá þeim sem búa hinummegin á hnettinum, tómaturinn vex hjá okkur, sem komum með moldina í töskum, bakpokum og vösum okkar þegar við komum heim úr sumarleyfi . . . Með öðrum orðum, þetta er slíkur tómatur að honum ber að reisa minnisvarða á aðaltorgi höf- uðborgarinnar, eins og þú manst kannski að Rezo lagði til . . . Og eins og þú skilur, eins og þú finnur nú þegar, þá er ekkert ofsagt í frásögninni, þar eru engar ýkjur, allt er þetta í raun og veru. Og í þessari ágætu kynkvísl jarðyrkjumanna, sem eru frægir um alheim- inn fyrir eggaldin sem eru kílómetri á lengd, kemur fram afstyrmi eitt, maður sem í frístundum frá því að hlúa að tómatinum hvorki reykir né drekkur né grefur út sitt neðanjarðarhús (en rétt er að taka fram að fólkið á þessari reikistjörnu, það er að segja í þorpi þessu, er sannfært um að þeir sem búa í frjósamari löndum muni ráðast á það með sprengju fyrir það eitt, að þeir kunna ekki að rækta jafn óend- anlegan tómata). . . Nei, kannski er þetta ekki svona. Má vera að þetta sé sértrúarsöfnuður þeirra sem ætla að lifa af hvað sem er, sem grafa sér byrgi og safna vistum til hundrað ára ef kjarnorkustríð skylli á (ógeðslegasta manntegundin, ekki satt?). Söfnuður sem til frekara öryggis hélt út á óbyggilegustu eyðimörk sem til var og gróf sig þar niður í jörðina án þess að taka eftir því að stríðið er liðið hjá og að sjálfir hafa þessir menn tekið stökkbreytingum . . . Nei, samt er þessu ekki svo farið. Þetta er of mikið í ætt við framtíðarfræði. Og ég hef fyrir löngu fallist á yfirlýsingar þínar um vísindaskáld- skapinn . . . Með öðrum orðum, þetta útskryppi, þessi stökkbreytti maður eða til hálfs umbreytti, þessi „fyrrverandi“ maður, fór að bera spæni og eldspýtur úr þorpinu og út á eyðimörkina og hverja frjálsa stund er hann öðrum horfinn þar í auðninni. Reynt var að koma vitinu fyrir hann, hann var margdæmdur fyrir að stela timbri, en þegar hann hafði setið af sér dóma byrjaði hann jafnan upp á nýtt. Þegar menn svo áttuðu sig á því að nokkrum áratugum liðnum að hann var að smíða bát í eyðimörkinni þar sem hún var hæst, þá setti að öllum slíkan hlátur að þeir létu þennan vitfirring í friði. Þá kom hann með geit í plássið, síðan svín, síðan . . . hér verður, eins og þú skilur, erfitt að útskýra fyrir lesandanum á hverju hann fóðr- aði skepnurnar . . . en einhvernveginn réði hann fram úr því . . . Það getur verið að þegar samlandar hans höfðu hneykslast á 497
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.