Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Side 117

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Side 117
höndina á glervegginn — stundum finn- ur hann fyrir fiskunum í gegn og þá kitlar hann í lófann undan sporðakast- inu og svo stendur hann upp og gengur að glerveggnum og“ (18—19). I ljóðun- um er allsstaðar þessi þrá eftir að brjóta glerið og steypa sér í svelginn með kvikindum hafsins, draumsins og undir- vitundarinnar. En um leið getum við, strangt til tek- ið, ekki skilið hvað gerist. Jafnskjótt og gler merkingarinnar brestur verðum við að sætta okkur við að allt geti orðið allt. Textinn kemur villimannlega fram við skilning góðfúss lesanda og eins virðast orðin vera rammvillt. Ekki nóg með að snákur verði regnhlíf, nál í sólúri og hnefafylli af vatni, eins og í „Sjálfs- mynd“ (82), því „undir stækkunargler- inu / urðu flugdrekinn og teningurinn eins“ (70). Fagurfræðilegu samræmi er gefið langt nef, nema Iesandi teygi svo á þolinmæði sinni við leitina að hinni list- rænu heild að hann fari að hlæja að sjálfum sér. Sem gerist að vísu oft og í því liggur húmorinn, sem einkennir mörg ljóða Sjóns. Mætti ekki túlka síð- astnefndar ljóðlínur svo að þegar nánar sé að gætt (eins og ráðsettum gagnrýn- anda ber að gera) reynist flugdreki og teningur sama táknið fyrir hendingar sem gefa lífinu gildi eða fyrir óútreikn- anlega vegi ímyndunaraflsins? En um leið blasir við okkur Sherlock Holmes (gagnrýnandi, við sjálf) með stækkunar- gler að snuðra í texta án þess að finna að þetta eru bara villuráfandi orð sem hafa lent í slagtogi fyrir (ó?)sjálfráða villi- mennsku skáldsins. I textanum sjáum við kannski bara flugdreka og tening eftir allt saman. Frelsi okkar felst þá meðal annars í því að lesa bókstaflega, en reyna ekki að sjá í orðunum tákn- ræna dýpt. Umsagnir um bcekur Þannig eru sífelldar vísanir, oft í miklum hrærigraut, í ýmis fyrirbæri án þess að vægi þeirra og innbyrðis tengsl séu skýrð umfram bókstafsmerkingu: Hlóðst þú ekki götuvígi úr munnum á hálsi mínum? Léstu ekki rigna dagblöðum? Kveiktirðu ekki í kirkjunni? Taldirðu ekki neglur sjónhverfing- anna og sást fiðrildasafn þjófsins? Réðstu ekki dulmál hjúkrunarkon- unnar og lést göturnar fljóta í munnvatni? (96) Orðum er rænt úr venjubundnu sam- hengi og það skapast tómarúm í merk- ingarmiði þeirra. Villt leita táknin síðan að merkingu til að fylla upp í þetta tóm, því við þolum ekki bókstafsmerkinguna og þráum að finna henni samhengi. Þetta minnir mjög á drauma og skynj- unina sem ríkir í þeim. Draumar eru oft órökrænir að vökuskilningi, en þó finn- um við glöggt í draumi að honum stýra undarleg rök, einhver þrá(hyggja), sem við líka þráum að skilja. Þessvegna þrái ég líka að skilja það ókunna tungumál sem stjórnar atferli textans í ljóðum Sjóns. Jafnvel í „Draumráðningum" sínum gerir hann ekki annað en ítreka annarleika þessa tungumáls, að ég held vegna þess að ráðningin á sér sjálf stað í draumi og lýtur lögmálum hans: Ef þig dreymir að maríubjalla . skríði út úr ermi hægri handar þá muntu hitta mann með höfuð úr grænmeti og þrjá teninga í maganum (23) Stíll og sttelar Það eru einmitt vísbendingar um 507
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.