Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Síða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Síða 57
BLIKUR Á LOFTI í PÉTURSBORG þarna er hin stórkostlega Neva og gullnæpurnar tvær. Eflaust einnig for, gangstéttir úr tré, ólýsanleg fátækt! Það er nokkuð sem Custine lýsir í Bréfum frá Rússlandi skömmu síðar. 4. En Diderot reyndist hafa rétt fyrir sér. Það er eitthvað ffáhrindandi við þessa áberandi röð og reglu í borginni. í kaldri fegurð norðlægrar birtunnar í Pétursborg sér maður hvernig allt er nákvæmlega hornrétt, hvernig allar hallir eru óhagganlegar, hvernig einræð- ið hefur njörvað allt niður. Það fyrsta sem stingur í augu í almenningsgörð- um Leníngrad á veturna eru stytturnar og trékassarnir sem slegið hefur verið utan um þær til að skýla þeim. Svo virðist sem í Pétursborg hafi menn alla tíð látið sér meira umhugað um stein og marmara, en lifandi fólk, menn af holdi og blóði. Já, það sem slær mann þegar maður kemur til Pétursborgar er þetta: borg þar sem hugsun um kraft hefur verð felld í lifandi form, það sem holdi hefur verið breytt í granít og marmara. Þegar Diderot sat í Haag og skrifaði Hugleiðingar um nakazinn („leiðbein- ingar“ keisaraynjunnar), skrifaði hann: „Mér finnst eitthvað einræðislegt við þær sem mér líkar illa við.“ (Nakaz þýðir líka: refsidómur. Glæpur og refsing er Prestúplenije i nakazanije á rússnesku.) Og í bréfi til Neckers segir hann: „Hvílíkur reginmunur er á tígrisdýri sem Oudry hefur málað og tígrisdýri úti í skógi!“ Diderot áttaði sig í rauninni mjög vel á Rússlandi. Hann skildi vel eðli einræðisins. Og dóttir hans hafði eflaust rétt fyrir sér þegar hún sagði að þetta ferðalag hefði sennilega stytt líf hans: ekki vegna þess að það hefði verið erfitt fyrir hann líkamlega, heldur virtist hann þá skynja að Upplýsingarstefnan ætti eftir að bíða skipbrot. Og þó var langt í það skipbrot þegar Diderot var í Pétursborg. En það blasir við nú, á 20. öldinni, í þungum og ofhlöðnum byggingunum; í peningunum sem kreistir eru út úr verksmiðjufólkinu; í þrengslunum á eyjunum þar sem verkamann búa í einni kös, verksmiðjureyknum, hreys- unum, kofaskriflunum milli garðanna, hrundum veggjunum, fátæktinni, skuggalegri birtunni, hinum dauðu í síkjunum. Þetta er tímabil lágtsettu embættismannanna sem Gogol skrifaði um, stúdenta í snjáðum frökkunum með hitasóttina. Þetta er sá tími sem Dostojevskí lýsti, tími mikilla áforma sem runnu út í sandinn, tími samsæra sem eru afhjúpuð, þarflausra morða, myrkra ástríðna, lasta, sjálfsmorða, nauðgana á smástúlkum, morði á okur- kerlingu. Þessi heimur lýkst aftur þegar Lenín kemur frá Finnlandi inn á TMM 1997:2 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.