Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 22
CARLOS FUENTES konar saga, önnur saga, sem blindar annálasagnfræðingana og gerir lítið úr þeim. Þessi „annars konar saga“ kemur upp á yfirborðið í skrifum einstakl- inga en býður sig fram sem sameiginleg minning og framtíðarverkeíni (þ.e. hinn sanni raunveruleiki) heildar sem samkvæmt skilgreiningunni hefur verið særð. Adorno skrifaði að í ljósi endurlausnarinnar birtist heimurinn óhjákvæmilega í afskræmdri mynd. Þessi raunveruleiki, sem er óraunverulegur í augum hinnar natúralísku sannleikshyggju og söguhyggju dagatalsins, gerir okkur í Suður-Ameríku mögulegt að sameinast vissu alþjóðaeðli sem er í raun ekki annað en saman- safn gamalla kenja sem skyndilega hafa afhjúpast sem grundvallarstað- reyndir um menningu nútímans. Þessi vegferð liggur um Vestur-Indíur Dereks Walcott og V.S. Naipaul, um Austur-Indíur Salmans Rushdie, Mið- austurlönd Joans Didion og Normans Mailer, um eybúasérvisku þeirra Juli- ans Barnes og Peters Ackroyd á Englandi, um hina svörtu Afríku Bens Okri, til hins fjarlæga suðurs Nadine Gordimer í Afríku og hinnar miðevrópsku útlegðar Milans Kundera. Yfirráð skáldsögu möguleikanna spanna allt þetta svæði. Sökum vanhæfni sinnar til að draga hið ósamtímalega inn í samtímann, skyldar raunsæið okkur til tímaruglings í nafni „sannleikans“ innan gæsalappa. En sá er einmitt höfuðkostur listarinnar: að skapa nútíð úr for- tíðinni. En slíku afneitar það sjónarmið sem lítur á söguna sem tölfræðilega staðreynd sem hægt er að skrásetja, en eleki sem óslitinn atburð sem má ímynda sér. Eitt helsta haldreipi þessa tímaruglings er venjulega þjóðremba, sem í framkvæmd lýsir sér best í fasískri útskúfun þeirra sem ekki eiga það skilið að kallast Mexíkanar, Spánverjar eða Sovétmenn sökum ónógs „raun- sæis“. Bókmenntalegasta nrálsvörn grjónagrauts-lesandans er sú sem krefst ákveðins viðtökulykils fyrir verkið sem reistur er á línulegri söguframvindu með röklegu upphafi og endi, sálfræðilega aðgengilegri persónusköpun og trúnaði við sögulegan og félagslegan sennileika. Þetta nítjándu aldar raunsæi uppskar sína ávexti - Tolstoj er meðal þeirra blómlegustu -, en þar er um að ræða afmarkaðar undantekningar ffá þeim bókmenntum sem vanhelga þennan lykil, frá Rabelais, Cervantes, Sterne og Diderot til Joyce, Faulkner, Virginiu Woolf og Broch, að ógleymdum þeim „raunsæishöfundum" sem, eins og Balzac, búa yfír vídd sem er algjörlega fantastísk, eða höfundum á borð við Flaubert sem vekja fremur áhuga okkar fyrir ritstíl sinn en sálfræði- legan raunsennileika. Á okkar tímum er þessum viðhorfum enn stillt upp sem andstæðum. Ég bendi á einn marktækan fulltrúa fyrir hvort þeirra. í TheAspects oftheNovel eftir E.M. Forster, sem gefm var út árið 1927, er lögmálum nútíma raunsæis 12 www.mm.is TMM 1999:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.