Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 58
A.S. BYATT býst ég við, en hún hlýtur að sjá að við getum ekki haldið svona áfram. Ég get ekki verið svona tvískiptur, ég verð að ákveða mig.“ „Þú virðist vera búinn að taka ákvörðun fýrir vinkonu þína.“ Hann dró djúpt andann og lagði allt frá sér, greiðu, skæri, hárblás- ara. „Já, en ég er hræddur. Ég er skíthræddur um að standa uppi allslaus ef ég læt vaða. Ef hún hefur mig alltaf, vinkona mín, þá er ekki víst að hún haldi áfram að elska mig á sama hátt. Og ég er ánægður með húsið mitt, þú veist, mér finnst það svo þægilegt og ég er vanur því, öllum gömlu stólunum. Ég er ekki sérlega sáttur við að selja það frá mér.“ „Ástin er ekki auðveld.“ „Það er víst óhætt að segja það.“ „Finnst þér hárið á mér vera farið að þynnast ofan á höfðinu?“ „Hvað þá? Ó nei, eiginlega ekki, hafðu engar áhyggjur. Við venjum þennan litla sveip svo hann leggist hérna yfir, svona. Heldurðu að hún eigi rétt á meira en hálfvirði hússins?“ „Ég er ekki lögfræðingur. Ég er fornfræðingur.11 „Við ætlum í frí til Grikklands. Ég og vinkona mín. Sigla um á meðal grísku eyjanna. Ég er búinn að kaupa köfunarbúnað. Stofan verður lokuð í mánuð.“ „Þakka þér fyrir að láta mig vita.“ Stofan var gerð upp meðan hann var í burtu. Hann hafði ekki látið hana vita af því, og hvers vegna ætti hann svo sem að hafa gert það? Hún var afar nýtískuleg, í nýjustu litunum, dumbrauðu og gráum lit orrustuskipanna. Storknað blóð og stríðstól, hugsaði Súsanna þegar hún kom þangað aftur. Hún var sérstaklega óánægð með litavalið. Allt var orðið breytt. í stað bláu hjólaborðanna voru komin nýtísku stál- borð, loftið hafði verið lækkað, í stað gluggaglersins með daufa vatns- yfirbragðinu hafði verið sett stormgrátt rnatt gler svo að jafnvel bjartir dagar urðu drungalegir. Tónlistin var nú dempað þungarokk. Ungu karlmennirnir og ungu konurnar sem þarna unnu klæddust dökkgrá- um japönskum sloppum og hinir sem hún hugsaði um sem sjúklinga, og sjálf var hún í þeirn hópi, fengu dumbrauða sloppa með sama sniði. Andlit hennar var grátt í speglinum, hafði glatað hinum villandi rós- rauða blæ er stafaði frá hinni lýsingunni. Rósrauða nektarmyndin var horfin. í hennar stað voru komnar 48 www.mm.is TMM 1999:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.