Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 65
ÖKKLAR MEDÚSU glerbúr - og fara út í lífið. Svo þú skalt ekki hafa neinar áhyggjur, góða min. Hún sat heima hjá sér og skalf, vangar hennar voru rjóðir, augun skær- vot af tárum. Þegar hún jafnaði sig færi hún í sturtu og skolaði þessa dómadags lokka úr hárinu, breytti þeim í rennblauta rottuhala. Mað- urinn hennar kom inn, hún hafði ekki átt von á honum - var fyrir löngu hætt að vænta hans eða vænta hans ekki, ferðir hans voru óút- reiknanlegar og óútskýrðar. Hann kom inn hikandi í hreyfingum, stórvaxinn, var um sig, greinilega vinnulúinn náungi. Hún horfði á hann orðlaus. Hann sá hana. (Yfirleitt gerði hann það ekki.) „Þú hefur breyst. Þú hefur farið í hárgreiðslu. Mér finnst þetta fínt. Þú ert falleg. Þetta yngir þig um tuttugu ár. Þú ættir að gera þetta oít- ar.“ Og hann kom til hennar og kyssti hana á snoðaðan hálsinn, alveg eins og venjulega. Brynhildur Þorgeirsdóttir þýddi A.S. Byatt (f. 1936) er breskur rithöfundur. Hún hlaut Booker-verð- launin og alþjóðleg bókmenntaverðlaun Irish Times/Aer Lingus árið 1990 fyrir skáldsöguna Possession og Silfurpennann íyrir skáldsögu sína Still Life (1985), en önnur skáldverk eftir hana eru: Shadow of a Sun (1964), í endurútgáfu The Shadow of the Sun, The Game (1967), The Virgin in the Garden (1978), Sugar and Other Stories (1987), Angels and Insects (1992), The Matisse Stories (1993), TheDjinn in the Nightingale’s Eye (1994), The Babel Tower (1996) og Elementals (1998). Sagan Ökklar Medúsu er úr smásagnasafninu Matisse sögurnar. A.S. Byatt er einkum þekkt fyrir skáldsögur sínar en er einnig virtur gagnrýnandi og mikilvirk í bókmenntalífi Breta. Hún hefúr samið rit um Iris Murdoch, Wordsworth og Coleridge, ritstýrt útgáfu á verkum George Eliot og ritað gagnrýni fyrir blöð og tímarit. Hún sat í dómnefnd um val á hundrað bestu skáldsögum aldarinnar sem út- gáfúfyrirtækið Random House stóð nýlega fyrir. A.S. Byatt ritstýrði The Oxford Book of Short Stories sem kom út á síðasta ári. B.Þ. TMM 1999:1 www.mm.is 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.