Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 46
HAUKUR ÁSTVALDSSON flóknara en svo, og ég reyni að gera það eins vel og ég get. En það sem ég geri til að það megi takast er þveröfugt við það sem stjörnurnar í bókmennta- heiminum á Spáni í dag gera. Því þar sem þær taka að jafnaði sjálfar sig afar hátíðlega en leggja minna upp úr því sem þær fást við, reyni ég að stunda starf mitt af eins mikilli einurð og aga og mér framast er unnt en reyni frekar að hlæja að sjálfum mér sem einstaklingi. I þessu er ég undir áhrifum gamallar alþýðuspeki sem sú gamla kona sem ól mig upp var sífellt að minna mig á þegar hún sagði: „Kúkurinn úr þér lyktar ekkert betur en kúkurinn úr öðru fólki.“ Aftanmálsgreinar 1 Luis Cernuda (1902-1963) var eitt fremsta skáld þeirrar kynslóðar spænskra skálda sent alla jafria er kennd við ártalið 1927. Meðal þeirra voru, auk Cernuda, F. García Lorca, Pedro Salinas, Rafael Alberti, Vicente Aleixandre og Dámaso Alonso svo nokkrir séu nefndir. Árið 1938 hraktist Cernuda í útlegð til Bretlands, kenndi þar m.a. spænsku við Háskólann í Glasgow og Cambridge áður en hann fluttist til Bandaríkjanna árið 1947. Síðustu ár ævi sinnar bjó Cernuda í Mexíkó. Hann skrifaði töluvert um hlutskipti rithöf- undarins í útlegð. 2 Þótt hugtakið mudéjar sé strangt til tekið einungis heiti yfir þá múslima sem fengið höfðu leyfi til að búa samkvæmt sið sínum á Spáni eftir að kristni hafði verið gerð að lögleiddri ríkistrú og síðasta vígi mára sigrað (hugtakið er dregið af arabíska orðinu mudayyan, þ.e. „sá sem fær að vera“) hefúr heiti þetta í seinni tíð verið æ meira notað yfir þann liststíl sem þróaðist upp úr þessari sambúð kristinna og múslíma á tímabilinu fr á elleftu öld til þeirr- ar sextándu og einkennist helst - frá sjónarhóli vestrænna manna - af skýrum áhrifúm frá arabískri list. En þessi sambræðsla vestrænnar og austrænnar listhefðar er einstök og er af augljósum sögulegum ástæðum einungis að finna á Spáni. 3 Hér er um að ræða langt frásagnarljóð eftir Juan Ruiz, erkiprest af Hita, sem virðist að ein- hverju marki sjálfsævisögulegt og varðveist hefur í tveimur handritum frá fjórtándu öld. Lítið sem ekkert er vitað um höfundinn sjálfan utan það sem fram kemur í ljóði þessu. Verkið er hinn kostulegasti samsetningur um ástir og kynlíf sem fléttað er saman við vangaveltur um vanda mannlegrar tilvistar. 4 La Celestina eftir Fernando deRojas (um 1465-1541) erþaðbókmenntaverkspænsktsem menn telja yfirleitt standa næst á eftir Don Kíkóta hvað snertir mikilvægi fyrir síðari tíma þróun evrópskra bókmennta. Verkið er skrifað 1499 en í því eru saman komnir margir þeir þættir sem einkenna viðhorf nútímabókmennta til veruleikans og mannlegrar til- vistar í samanburði við bókmenntir fornaldar og miðalda. 5 Höfundur þessa verks fæddist í Córdoba í kringum 1480 og dó að öllum líkindum í Fen- eyjum fimmtíu og fjórum árum síðar. Sumir telja að hann hafi verið gyðingur útlægur frá Spáni því vitað er af ferðum hans í Róm skömmu eftir 1492, árið sem gyðingar voru reknir frá Spáni. Lozana frá Andalúsíu sver sig í ætt við Celestínu og skúrkasögurnar. 1 verkinu er greint frá ferðum spænskrar hirðmeyjar um Italíu þar sem hún smálærir brögð þau og brellur sem best reynast þegar menn vilja koma sér áfram í ítölsku samfélgi endurreisnar- tímans. 6 Goytisolo skýrir ekki nánar hvers vegna hann álítur Machado de Asís hafa skrifað undir óbeinum áhrifum ff á Cervantes í gegnum Lawrence Sterne. Hann segir einungis að Asís sé 36 www.mm.is TMM 1999:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.