Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 91
ÞRÁIN ER í TREGANUM BUNDIN Skáldferill Fyrstu ljóð Guðfinnu frá Hömrum sem birtust á bók voru gefin út í ljóða- safhinu Þingeysk Ijóð árið 1940. Guðmundur Finnbogason landsbókavörður veitti ljóðum Guðfinnu sérstaka athygli og sagði í ritdómi um bókina að hann teldi þau ein vera fullkomið andvirði hennar. Hann lét ekki þar við sitja heldur skrifaði skáldkonunni bréf þar sem hann bauðst til að annast útgáfu ljóða hennar. Ári síðar kom fyrsta ljóðabók hennar út. Þetta er lítil og vönduð bók og heitir því yfirlætislausa nafni, Ljóð. Ljóðin vöktu mikla athygli og fékk bókin almennt góða dóma. Fjórum árum síðar annaðist Ragnar í Smára útgáfu næstu ljóðabókar Guðfinnu. Hún heitir Ný Ijóð. Hann hafði hugsað sér að útgáfudag hennar bæri upp á dánardægur Jónasar Hallgrímssonar. Af því varð þó ekki vegna tafa við útgáfu hennar en þetta segir þó hversu hann mat kvæði skáldkonunnar. Þriðja bókin sem hefur verið gefin út með ljóðum höfundarins kom út árið 1972. Henni var gefið nafnið Ljóðabók og var hún hugsuð sem safn eða úrval ljóða skáldkonunnar. Kristján Karlsson valdi ljóð- in og ritaði formála að útgáfunni. Ljóð skáldkonunnar frá Hömrum komu ekki fyrir almenningssjónir fyrr en rúmum sex árum áður en hún lést. Af þeim sökum hafa margir dregið þá ályktun að hún hafi nær ekkert fengist við ljóðagerð fyrr en á fullorðinsárum eða eftir útkomu Þingeyskra Ijóða árið 1940. Áskell Snorrason sem var náinn vinur fjölskyldunnar á Hömrum vissi betur og segir hana hafa byrjað að yrkja þegar hún var barn. Hún fór þó svo dult með það að hennar nánustu vissu ekki einu sinni af því. Hún áræddi samt sem unglingur að sýna ein- hverjum nákomnum ljóð eftir sig en dómurinn sem hún fékk var það nei- kvæður að hún lagði þá list á hilluna um alllangt skeið. Þegar vanheilsa hennar fór hins vegar að standa í vegi fyrir því að hún gæti stundað þá list sem stóð hjarta hennar næst tók hún að leggja rækt við ljóðlistina að nýju. Ári áður en Þingeysk Ijóð kom út birtust tvö kvæða hennar í tímaritum og á útgáfuári ljóðabókarinnar birtust fjögur ljóð eft ir hana í ýmsum tímaritum. í fyrstu ljóðabók Guðfinnu frá Hömrum eru 45 kvæði en í þeirri næstu eru þau 29. Vissulega orti hún fleiri kvæði á þeim fjórum árum sem liðu á milli þess sem þær komu út. Þetta sést af skrifum hennar til Guðmundar Finnbogasonar þar sem hún nefnir sum þeirra kvæða sem hún skildi eftir sig við andlátið. Af því og þeim fjölda ljóða sem birtust eftir hana bæði í dag- blöðum og tímaritum má sjá að hún vann sífellt að endurbótum á kvæðum sínum. Skáldkonan þráði að lifa og ná enn frekari fullkomnun í ljóðlistinni og halda áfram að gefa út kvæðin sín. Ljóðabækur Guðfinnu Jónsdóttur ffá Hömrum eru nú allar ófáanlegar og ekki hefur verið ráðist í endurútgáfu þeirra ef undan er skilið úrvalið sem TMM 1999:1 www. m m. ís 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.