Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 93
ÞRÁIN ER t TREGANUM BUNDIN þeim það ýmist til ágætis eða vansa að þau þóttu minna nokkuð á ljóð Einars bæði hvað varðaði yrkisefni og skáldlegar líkingar. Einnig voru þau borin saman við ljóð skáldkvennanna Huldu og Ólafar frá Hlöðum. Af saman- burði ljóðanna sem þessar skáldkonur skildu eftir sig sést að Ólöf og Guð- finna voru gjörólík ljóðskáld. Gott dæmi um það eru kvæði þeirra um tákn sorgarinnar; tárið. Staka Ólafar er flestum kunn: Dýpsta sæla og sorgin þunga svífa hljóðlaust yfir storð. Þeirra mál ei talar tunga, tárin eru beggja orð.1 Þó margir þekki þessa vísu eru eflaust færri sem vita hver höíundur hennar er. Hún lifir á vörum þjóðarinnar því boðskapur hennar eru algild lífssann- indi sem hafa verið meitluð í lífseigt form ferskeytlunnar. Kvæði Guðfinnu um tárið er hins vegar miklu persónulegra og stórbrotnara: Á hönd mína féll þitt heita og þunga tár, við himinsins ljós það glitraði þúsund vega. Eg skildi af þessu tári, hve sorg þín var sár, en samt varð það perlan í hafi míns trega. Mín auðlegð stærst var heitasti harmur þinn, og harms míns gleði megnar ei neitt að bifa. Við hjarta mitt dauðinn brýtur broddinn sinn. I bjartri perlu társ þíns fæ eg að lifa.2 Guðfinnu var lagið að túlka hið stóra í hinu smáa eins og hún gerir í þessu smákvæði sem virðist vaxa við hvern lestur. Ólíkt vísu Ólafar er list þess ekki fólgin í algildum lífssannindum heldur í mætti orðanna og myndinni sem þar er dregin upp. Tár Ólafar eru þögul tjáning dýpstu sælu og þungrar sorg- ar. En í kvæði Guðfmnu fellur tárið á hönd ljóðmælandans sem skynjar það sem sérstakan heim út af fyrir sig þar sem lífið sigrast á dauðanum, „í bjartri perlu társ þíns fæ eg að lifa.“ Það rúmar dýpt sorgar þess sem grætur en veitir mælanda ljóðsins huggun og fýrirheit, „Eg skildi af þessu tári, hve sorg þín var sár,/ en samt varð það perlan í hafi míns trega.“ Agnarsmá tárperlan í kvæði skáldkonunnar frá Hömrum er því ekki aðeins þögul tjáning fyrir íjöl- breytileika mannlegra tilfmninga heldur rúmar heimur hennar haf marg- breytileika þeirra auk þess sem hún er tákn fyrir vonina um líf eft ir dauðann. Samkenni í yrkisefnum er frekar að finna milli skáldkvennanna Guðfmnu og Huldu en hugmyndaleg úrvinnsla þeirra er yfirleitt ólík. Þær voru báðar TMM 1999:1 www.mm.is 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.