Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 156

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 156
P.S. (frá ritstjóra) Um það bil sem þetta hefti var að fara í prentun barst sú fregn að Jakob Benediktsson væri látinn. Þar með er einn af helstu menningarforkólfum aldarinnar hér á landi horfinn af sjónarsviðinu, en hann var m.a. með- ritstjóri TMM í hartnær þrjátíu ár eða frá 1946-1975. Það er því við hæfi að birta í þessu hefti kveðjuorð sem flutt voru við minningarathöfn vegna hans. Þótt nokkuð sé liðið fram á árið langar mig að óska áskrifendum gleðilegs nýs árs, þakka þeim fýrir að hafa sýnt tímaritinu trygglyndi og vona að svo verði áfram. Eflaust hefur fólk tekið eftir því að með þessu fyrsta hefti 1999 hefst sextugasti árgangur tímaritsins, en það varð til við samruna Rauðra penna og „litla tímaritsins" eins og það var kallað og var gefið út af Máli og menningu 1938-1939. Ekki er ætlunin að efna til mikilla hátíðarhalda af þessu tilefni, nóg er nú sjálfhverfan í samfélaginu fyrir, en skuldlausir áskrif- endur mega eiga von á glaðningi af þessu tilefni síðar á árinu. Glöggir lesendur hafa ef til vill tekið eftir því að útliti tímaritsins hefur ver- ið breytt lítillega og er það von mín að forsíðan verði stílhreinni og skýrari en verið hefur undanfarið. Við þessa breytingu naut ég dyggilegrar aðstoðar Roberts Guillemette, teiknara og kápuhönnuðar, sem bókmenntafólki er að góðu kunnur m.a. fyrir bókakápur hans utan á Heimsbókmenntaröð Máls og menningar og Syrtlur. Efni tímaritsins er vonandi mátuleg blanda af skáldskap eftir meira eða minna þekkta höfunda, íslenskar og erlendar svipmyndir úr nútíð og fortíð, settar fram í formi skáldskapar eða greina. Sem dæmi um þá fjölbreytni, þá blöndu þjóðrækni og heimsmenningar, sem reynt er að bjóða upp á nú sem fyrr má annars vegar nefna að í þessu sama hefti er nýtt og áður óbirt viðtal við einn helsta höfund Spánverja um þessar mundir, Juan Goytisolo, og hins vegar grein um stórmerka en hálfgleymda norðlenska skáldkonu, Guðfinnu ffá Hömrum. Ef til vill er þarna í hnotskurn tilgangur alþýðlegs menningartíma- rits eins og þessa: að leggja á sinn hljóðláta hátt rækt við menningararf okkar og auðga menningu oldcar með því að veita lesendum innsýn í það sem merkast þykir erlendis nú um stundir. Eins og ég hef stundum minnst á í pistlum sem þessum hefur samstarf við 146 www.mm.is TMM 1999:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.