Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Page 45

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Page 45
AF „CERVANTÍSKU“ BERGI BROTINN með Sagan af Marx fólkinu, þar sem kímnin er orðin að nokkurs konar drif- krafti og hefur á sér munfrískara og bjartsýnna yfirbragð. Það er alveg rétt, kímnin er mun hvassari í Juan ánföðurlandsen í Makbara. í Landslag að lokinni orrustu og verkunum þar á eftir er gáskinn orðinn mun víðtækari. Þar er hann ekki eins hvass vegna þess að þar höfum við efann; íróníu þess sem efast um alla hluti. í síðustu verkum mínum reyni ég að draga úr mikilvægi höfundarins innan textans með því að flétta inn í bygg- inguna íróníu og skopstælingu (paródíu). Til að mynda er ekki gott að sjá hver hefur skrifað El sitio de los sitios (Staður staðanna), hver einstakur texti rífur niður það sem hinn fyrri segir, sá sem telur sig vera höfund kemst síðar að því að hann er sögupersóna. Öll þessi margræðni nær svo hámarki sínu í Las semanas del jardín (Vikurnar í garðinum) þar sem enginn höfundur er skrifaður fyrir verkinu heldur eingöngu 28 persónur sem allar leggja sitt af mörkum við að rita söguna. Lesandinn kemst að raun um að það er ekki til staðar neinn grunnur eða miðja til að standa á og miða allt út frá heldur sér hann að hver og ein staðhæfing er afstæð og í mótsögn við þá sem kemur á eftir. Það má kannski líta á allt höfundarverk þitt fram að Makbara sem nokkurs konar ruðningsvél, líkt ogþú hafirþurft að hreinsa jarðveginn til aðgeta hafist handa við að byggja upp þess konar verk sem þú leitaðist alla tíð við að skapa. Einmitt, þau voru eins konar aðferð við að undirbúa jarðveginn. Þetta var uppbygging sem hófst með niðurrifí. / okkar augum er La reivindicación del conde don Julián (Júlian greifi fær uppreisn æru) hápunkturinn í þessu niðurrifsferli, meðan La curentena væri hápunktur uppbyggingar ogfrelsunar. Þannig mœtti líta á þessi tvö verk sem tvo andstæða en ómissandi póla í höfundarverki þínu. Dyggðir hins einmanafugls og La cuarentena eru innan þessarar hefðar sem við getum kallað múdejar þar sem ætíð er til staðar einhver gáski, en elcki mikill. í báðum tilfellum er kannski fremur um þjáningu að ræða. í mínum huga eru þessi verk nátengd. Þau eru eins og tveir hlutar í púsluspili. Annað vísar í San Juan de la Cruz og súfí-mýstíkina en hitt í Ibn Arabi. Að lokum: hvaða þýðingu hefur þaðfyrir þig að skrifa bækur? Þessari spurningu get ég ekki svarað. Þið gætuð allt eins spurt mig hvaða þýðingu það hafi fyrir mig að nærast eða elskast. Ég bara skrifa, það er ekkert TMM 1999:1 www.mm.is 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.