Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Side 136

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Side 136
GUYSCARPETTA frönsku og ég skil ekki hvers vegna frönskumælandi þjóðir þrjóskast gegn því að setja þau inn á námsskrár: Saga lífs minseftir Feneyjabúann Casanova og Handrit semfannst í Saragossa eftir Pólverjann Jan Potocki). Þetta er það Frakkland sem við getum réttilega talið okkur tilheyra: ekki það Frakkland sem er lokað, djúprætt, tengt landinu, snilld staðarins, heldur það Frakkland sem er opið, létt og býður fólki að vera hamingjusamt, það er að segja að vera heimsborgarar. Það veit Guð að ég hef alla tíð haft andúð á hvers konar frumstæðu hatri á Bandaríkjamönnum. Það hefur oft hent mig að finnast ég eiga algerlega heima í borg eins og New York, njóta hrynjandinnar þar, kraftsins, birtunnar. Þó kemur að því eftir fárra vikna dvöl á meginlandi Norður-Ameríku að ég þrái aft ur það „franska" í mér (innsta kjarnann í lífsháttum mínum, hugsun, skynjun). Og það leiðir mig við nánari umhugsun að eftirfarandi niður- stöðu: sú 18. öld sem ég er bundinn svo nánum tilfmningaböndum (og án hennar væri ég ekki sá sem ég er) hefur alla tíð veriðframandi þeirri menn- ingu sem hefur þróast handan Atlantsála - og þar af leiðandi hefur það kveikt margs konar misskilning og ólík sjónarmið sem er nánast ómögulegt að sætta. Og þetta er fráleitt spurning um tungumál: ég hef til dæmis oft lent í því að hlusta á sjálfan mig segja í Montréal að bókmenntir í Québec séu ekki „grein“ innan franskra bókmennta, heldur sjálfstætt „tré“, rótarskot sem hefði á vissum tímapunkti skilið sig frá og vaxið sjálfstætt; ég get sannarlega tekið undir það - en með því skilyrði (sem frönskumælandi Kanadamenn gera sjaldan) að menn útskýri nánar mörkin milli okkar. Það er nefnilega svo að allt bendir til þess að þau liggi í gerólíkum skilningi okkará 18. öldinni (og þar af leiðandi er hugsunarháttur okkar auðvitað gerólíkur). Með öðrum orðurn: 18. öldin í Norður-Ameríku einkenndist óneitanlega af þunga trúar- bragða, og hreintrúarmönnum sem enn hafa mikil áhrif en í Frakklandi var 18. öldin var hins vegar einstakt tímabil þar sem upplýsingin og fríhyggjan fléttuðust saman. Hvað gerist í Frakklandi á 18. öld og kveikir þrá fólks um alla Evrópu, en á greinilega svona erfitt með að komast vestur yfir Atlantshaf? Það er ekki ein- ungis dýrkun nautnahyggjunnar eða menningarþróun sem þokar burt trú- arlegum siðapredikanum, heldur einkum nokkuð (sem fýrirfinnst varla annars staðar) sem tengir erótíkina við glæsileika, skerpu, listina að lifa, til- fmningu fyrir leik. Sem þýðir það að sá sem hefur ekki áttað sig á þessu atriði (og auðvitað þarf fólk ekki að vera af frönsku „bergi brotið" til að gera það, nóg er af dæmunum, allt frá Casanova til Kundera) er, hvað erótíkina varðar, dæmdur til að sveiflast án afláts rnilli kláms og tepruskapar; milli hreinna dýrslegra hvata (sem gjarnan birtist í ómerkilegustu myndum) og ljóð- 126 www.mm.is TMM 1999:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.