Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 141

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 141
TILBRIGÐI OG HUGARSPUNl UM BJARTA ÖLD prestinum að kvöldverði loknum svo hann gæti gengið til altaris, - játning sem raunar var fremur tvíræð: „Þegar ég fór yfir öll mín víxlsporf skrifar Casanova, „fannst mérfráleitt óþœgilegt að rifja þau upp“... Svo var hann auð- vitað varla kominn aftur til Zúrich þegar hann steig annað „víxlspor“ af ffíhyggjulegra tagi og þar með hætti hann sem betur fer við þessi áform; þó var ekki laust við að hann klökknaði þegar hann rifjaði þetta upp mörgum árum síðar. Eins og vanalega er hann ekkert að lýsa staðháttum neitt nákvæmlega fyrir okkur og hann segir nánast ekki neitt um barokkkirkjuna þar sem þessi at- burður gerist. En ég hef gaman af því að hugsa til þess að staðurinn þar sem trúarlífið virtist freistandi fyrir hann, þó ekki væri nema augnablik, og minnstu munaði að örlög hans tækju gerólíka stefnu, var ef tilvill enn „létt- úðarfyllri“ en vanalega umgjörðin utan um iðju hans, og ég geng svo langt að ímynda mér að hin óvenju nautnalega umgjörð sem Asambræður gerðu hafi átt sinn þátt í þessu hliðarspori. Mér virðist í það minnsta að presturinn sem ég hitti í Einsiedeln árið 1985 hafi á sinn hátt, enda þótt hann hafí aldrei lesið Casanova, skynjað eitthvað af þessum samruna trúar og kynsvalls. Fyiitmyndarkona Hún hét Marie-Madeleine Guimard. Nú til dags er hún einkum þekkt sem ástkona og fyrirsæta Fragonards, sem málaði af henni nokkur portrett sem nötra, geisla af nautn. En færri vita að um miðja 18. öld var hún afburða dansari, ein af dansstjörnunum sem áhugafólk á þessu sviði fylgdist grannt með (Guimard fór einkum á kostum í óperu-ballettum Rameaus). Það er hægt að sjá hana fyrir sér þarna: ýmist á vinnustofu málarans eða í Menus Plaisirs leikhúsinu: tilfinningasveiflur, titringur, kæti, fettur, hjart- sláttur. Um 1760 fer fólk smám saman að missa áhugann á barokkinu og við tekur (í dansinum rétt eins og á öðrum sviðum, allt ff á málaralistinni til skreytilist- arinnar) tíska nýklassíkur, stefna sem Winckelmann smíðar kenningar um og smátt og smátt leggur hún undir sig Konunglegu akademíuna. Þar af leiðandi horfir Guimard uppá það hvernig frægðarsól hennar tekur að síga til viðar. Vissulega er hún á samningi við Akademíuna, en hún er ekki eins áberandi og áður og þar sem hún heldur sig sjálf við hinn gamla smekk er hún hætt að gera nema það allra nauðsynlegasta og aldrei neitt umfram það sem samningur hennar kveður á um. Hún kýs nefnilega á þessum árum að nota hæfileika sína til að vera með einkasýningar, þar sem barokkstíllinn er allsráðandi og hún getur boðið upp á sitt eigið leikhús, - eitt þessara „ást- TMM 1999:1 www.mm.is 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.