Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 132

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 132
GUYSCARPETTA 18. öldin og „Brjáluðu árin“ Þetta er í rauninni sama tegund tilslökunar, og nautnabylgju, sama vísunin í Ítalíu og barokkið, og ríkjandi var á þriðja áratug okkar aldar, - á þeim frægu „Brjáluðu árum“. Bygging og taktur voru á þessurn tíma ekki „klassísk" (ekki ennþá!), heldur lutu fremur kennisetningum nútímans (hreinstefnulegar, róttækar, hagkvæmar), - og strangleikinn (frá Malevitch til Schönbergs, ffá Loos til Mondrianos) er gjarnan talin vera eitt af því sem helst einkennir „framúrstefnuna“. En á sama tíma fer málaralistin (með Matisse og Picasso) að innleiða skynjun miðjarðarhafsbúans, skynjun sem ofríki gráu tening- anna og óhlutbundnu ferninganna höfðu ýtt til hliðar. T ónlistin tekur einnig að opna sig fyrir þeirri nautn og þeim leik sem skipulag tólftónatækninnar og raðtónlistarinnar hafði að nafninu til bannfært: rétt eins og nú þyrfti að grípa til f8. aldarinnar (barokksins og daðursins) til að losa aðeins um helsið. Með því að semja Ariane í Naxos hafði Richard Strauss þegar fjarlægst þá nýwagnerísku tilfinningavellu sem gætti svo mjög í fyrstu óperum hans, en í því verki, merkileg tilviljun það, eru það leikarar og söngvarar sem hafa það hlutverk að hæðast að og grafa undan tilfinningasemi rómantíkurinnar og beita til þess aðferðum barokksins sem felst í því að vera með sýningu í sýningunni. Árið 1919 lyftir Ravel hatti sínum hátt fyrir frönsku barokksvít- unni í verki sínu Tombeau de Couperin- og samskonar bergmál 18. aldarinn- ar er að finna í Danses sacrées et profanes eftir Debussy eða Suite provengale eftir Milhaud (sem sótti raunar beinan innblástur í Tancréde eftir Campra). Víxlverkandi árhrif barokkformsins ná allt til sjálfs Schönbergs, „byltingar- sinnans“, hins „gallharða“ sem finnur hjá sér þörf til að skrifa Serenöðu (opus 24) og Svítufyrirsjö hljóðfæri (opus 29), rétt eins og hann hafi þurft að tengja sig við einmitt þennan straum (heim fjörs, gleði, dans, léttleika) til að sneiða hjá þeirri blindgötu sem of strangur skilningur á nútímalist hefði getað leitt hann í. Stravinskí snýr sér árið 1920 til Napólíbúans Pergolese og Feneyja- búnans Gallo og endurskrifar nokkur verk eftir þá og notar í ballettinn Pulcinella: segist fmna til „andlegs skyldleika“ með þeim. Þetta er yndislega margrætt verk þar sem er rnjög erfitt að greina á milli þeirra hluta þar sem hann stælir eldri tónlist og þeirra hluta þar sem hann umskrifar eldri tónlist upp á nútímavísu3 - en þar kemur glögglega fram þörf til að hverfa aftur til ítölsku 18. aldarinnar (eða í það minnsta „útópíunnar" um hana) til að ljá tónlistinni aftur þann blæ hátíðar, hrifningar, leiks, líkamlegra hvata sem nú- tímalistinni hætti til að gleyma (með því að stilla sér þannig upp í miðju fág- aðasta menningartímabilsins í sögunni hefur hann eflaust einnig verið að svara þeim gagnrýnisröddum sem töldu að fyrstu verk hans væru allt of „frumstæð"). Hér er því aftur kominn, rétt eins og áður fyrr hjá Campra, 122 www.mm.is TMM 1999:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.