Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Síða 152

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Síða 152
EINAR MÁR JÓNSSON hann að mestu af slíkum „tilfærslum“ og árið 1952 birtist svo Gerpla þar sem vandlega var haldið til haga fjölmörgum beygingar- og orðmyndum forn- málsins sem eru íslendingum nútímans mun meir framandi en einstök staf- setningaratriði, svo ekki sé minnst á hin sjaldgæfustu fornyrði. Niðurstaðan er sú að það er alrangt að „frysta“ eitt stig á þessu langa ferli og líta á það sem lokasannindi málsins, úrskurð skáldjöfursins um útgáfu fornsagna, án þess að líta á allt samhengið. Og þá er aðeins eitt eftir. Höfundur nýtur góðs af því að menn skuli hafa tekið sig til fyrr á öldinni og skrásett vitnisburð manna um hlutverk fornsagna í þroskasögu þeirra. Hann ætti því að greiða þessa skuld og safna nú þegar saman vitnisburði þeirra manna sem lentu í brýnum sálarháska út af „samræmdri stafsetningu fornri“ og frusu af skelfingu þegar við augum þeirra gein „Mgrðr hét maðr“. Er ekki að efa að slík skrásetning muni vera lærdómsrík fyrir eftirtímann. í bókinni segir margt frá því hvernig „höfundurinn" leiki nú það hlutverk í þjóðarvitund íslendinga sem „hetjan“ hafði áður, og nefnir ýmis skemmti- leg dæmi. Hins vegar vantar nokkuð á að gerð sé grein fyrir umskiptunum sjálfum (ef rétt er að nota svo afgerandi orð, þar sem ekki er útilokað að enn séu einhverjir þeir til sem haldi fast í fýrri viðhorf), og eru þó á því máli ýms- ar hliðar sem hægt hefði verið að varpa ljósi á. Kannske er það upphafið, að hugmyndin um „hetjuna" var í rauninni tvíþætt: annars vegar voru garpar eins og Kjartan og Gunnar, en hins vegar skáldin, Einar skálaglamm, Óttar svarti, Gunnlaugur ormstunga, Hallfreður, Sighvatur o.fl. (af einhverjum ástæðum eru þau varla nefnd í bókinni), sem sigldu yfir úfinn sæ með mærð- ar hlut í skuti og þágu gull úr hendi konunga. Mér þykir ekki ólíklegt að hug- myndin um „höfundinn" sem hetju og fyrirmynd sé að nokkru leyti myndbreyting á þessari ímynd skáldsins í fornbókmenntunum. En til þess að slík myndbreyting gæti orðið eins og raun ber vitni þurft i vissan hvata, og það var sú hugmynd um „bókmenntir“ sem bæði Nordal og Laxness settu skýrt fram í e.k. tvísöng á fimmta áratugnum. Það er mikill skaði að höfund- ur skuli ekki hafa gert þessari hugmynd jafn ýtarleg skil og hetjuhugmynd- inni í upphafi bókarinnar, því hún er ekki síðra viðfangsefni: svo er nefnilega að sjá að þessi „bókmenntahugmynd" miðist að verulegu leyti við skáldsög- ur eins og þær hafa þróast frá seinni hluta 18. aldar og útiloki því fjölmargt, t.d. fornfræði, sem Nordal er á þessum tíma farinn að kalla „dauðan fróð- leik“ og „ellibelg sagnanna". Þetta er sennilega ein af ástæðunum fýrir þeirri hörku íslensku fræðimannanna gegn „sagnfestukenningunni" sem Else Mundal dregur fram: sú kenning snerist í þeirra augum varla um annað en „dauðan fróðleik“. En með þessari nýju hugmynd var allt búið í haginn fýrir myndbreytinguna: skáldið sem gekk fyrir konung rann nú saman við nafn- lausan höfundinn sem skapaði heimsbókmenntir í óbundnu máli, „bóksög- 142 www.mm.is TMM 1999:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.