Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 151

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 151
DRANGEYJARSUND OG NÓBELSHÁTÍÐ ið „skrílútgáfa" sem Jónas frá Hriflu hafði um fyrirætlanir Laxness (sbr. bls. 126) þá verið gersamlega út í hött, enda bera Alþingisumræður um málið með sér að þeir þingmenn sem litu einungis á stafsetninguna töldu með öllu ástæðulaust að amast við þessu útgáfustarfi. Jónas ffá Hriflu, sem stjórnaði aðförinni, hélt því hins vegar ffam að það hefði staðið til að „umskrifa Lax- dælu á vissa tegund nútímamáls“, „þýða hana á „tíkó“-mál, þ.e. lélegasta hrognamálið sem talað (væri) í okkar landi“ (bls. 150), og hef ég þá tilfinn- ingu að undirrótin að öllu þessu upphlaupi hafi verið sú að honum hafi tek- ist að lauma þeirri hugmynd inn hjá fylgismönnum sínum að fyrir útgefandanum vekti einhvern veginn að umrita texta fornritanna þannig að fleygar setningar þeirra yrðu í raun og veru í stílnum: „þeim var ég tíkarleg- ust sem ég var skotnust í“ eða „helvíti er hlíðin smart, ég fer ekki raskat“. Þetta var reyndar það sem ýmsir töldu á þessum tíma að Nóbelsskáldið til- vonandi gæti átt til, og í hita málsins fannst þeim sennilega ástæðulaust að athuga það betur. Slík brögð af hálfu Jónasar ættu ekki að koma neinum á óvart, því allt þetta mál sýnir að hann var ekki sérlega vandur að meðölum. Hann færði sér t.d. í nyt að heiti úr tónlist og tónfræði voru mönnum harla framandi á þessum tíma (ég minnist þess mörgum árum síðar að þessi „orð- skrípi" kölluðu fram hörð gremjuviðbrögð) og sneri þannig út úr orðum Laxness um „temu“ og „kontrapunkt“ í Laxdælu: „Ég get hugsað mér, að næst verði talað um, hvar kontrapunkturinn hafi verið í Guðrúnu Ósífurs- dóttur eða Kjartani eða Bolla“. Þetta þætti nú klúrt ef einhver annar hefði sagt það. Þessi hlið málsins kemur sennilega á einhvern hátt fram í blaða- skrifum sem urðu um málið (og nefnd eru bls. 124), og er enn skaði að höf- undur skuli ekki hafa rýnt í þau. En því má heldur ekki gleyma, að Halldór Laxness bauð sjálfur hættunni heim, því að í kynningarorðunum um væntanlega útgáfu íslendingasagna er tekið fram að málið á þeim verði „fært í nútímabúning“ (bls. 120). Við hvað var átt með þessu? Ekki er ólíklegt að Laxness sjálfur hafi lagt í þessi orð mis- munandi merkingu á mismunandi tímum. í Laxdæluútgáfunni kom það fyrir að hróflað væri við textanum, orðaröð væri breytt, skipt væri um orð, orðum sleppt eða þá bætt inn og jafnvel heilum setningum aukið við. Þetta þótti fræðimönnum „íslenska skólans“ í meira lagi hæpið, enda var slíkt ekki lengur gert í seinni útgáfum og að mestu látið nægja að breyta stafsetningu. í öllu þessu máli hefur það nefnilega gleymst að útgáfustarfsemi Laxness var liður í löngum þróunarferli skáldsins, þar sem viðhorf hans tóku gjarnan all- rótækum breytingum: í upphafi fór hann háðulegum orðum um fornsög- urnar, árið 1935 réðst hann harkalega á „samræmda stafsetningu forna“ og taldi hana fjandskap við fornbókmenntirnar, árið 1941 gaf hann út Laxdæla sögu með texta sem var að sumu leyti „færður í nútímabúning", eftir það lét TMM 1999:1 www.mm.is 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.