Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 113

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 113
WILLIAM BUTLER YEATS, SKÁLDIÐ í MIÐJU STORMSINS Why should I blame her that she filled my days With misery, or that she would of late Have taught to ignorant men most violent ways, Or hurled the little streets upon the great, Had they but courage equal to desire? What could have made her peaceful with a mind That nobleness made simple as a fire, With beauty like a tightened bow, a kind That is not natural in an age like this, Being high and solitary and most stern? Why, what could she have done, for being what she is? Was there another Troy for her to burn? Mansöngvar Yeats til Gonne á ár unum 1890-1910 vor u framan af angurvær orð þess sem þráir úr fjarska en eítir að Gonne gifti sig bera þau merki sakn- aðar og trega eftir hinu liðna. Hann sagði skilið við draumkenndar ímyndir ungskáldsins og aukið raunsæi gerði vart við sig auk þess sem Yeats beitti nú myndmáli í ríkari mæli en áður í ljóðum sínum. Skáldgáfa hans var í sífelldri þróun og endurskoðun. Það fór nú reyndar svo að hjónabandi Gonne og MacBride lauk með ósköpum líkt og Yeats spáði fyrir um (Gonne sakaði MacBride um að hafa leitað á Iseult) og ást skáldsins á Gonne var endurvakin hið ,undraverða' sumar 1908 þegar þau náðu fullum sáttum og gott betur. I desember þetta sama ár varð samband þeirra í fyrsta skipti holdlegt, þolinmæði skáldsins bar loksins árangur og „andlegt hjónaband“ þeirra, eins og Yeats nefndi það, varð annað og meira, heilum nítján árum eftir að þau kynntust fyrst. Þessi tíðindi virtust hins vegar einungis styrkja Gonne í þeirri trú að þeirra ást væri yfir líkamlegt samræði hafin, þeim var ekki ætlað að eigast og þar við sat, hvort sem Yeats líkaði betur eða verr.9 Samband þeirra gekk eftir þetta, sem áður, í bylgjum og enn átti Yeats eftir að biðja Gonne um að játast sér. Hann skundaði til fundar við hana um mitt ár 1916, eftir að Bretar höfðu líflátið MacBride fyrir þátttöku hans í Páska- uppreisninni misheppnuðu og þannig frelsað Gonne frá hjúskaparheiti hennar. Sem fyrr hafnaði hún hins vegar bónorði skáldsins og nú var sem ör- vænting gripi Yeats því hann bað næst Iseult, dóttur Gonne, að játast sér en án árangurs. Það var loks síðla árs 1917 sem Yeats fann sér kvonfang. Var brúðurinn, Georgie Hyde Lees, helmingi yngri en skáldið, hann 52 ára en hún 26, en hjónaband þeirra varð afar hamingjuríkt og losnaði Yeats loks úr viðjum álaganna sem sett höfðu svip sinn á líf hans síðan 1889. Fyrra bindi Roys Fosters af ævisögu W.B.Yeats lýkur árið 1914. Skáldið var þá að nálgast fimmtugt, miðaldra ekki einungis að árum heldur einnig í TMM 1999:1 www.mm.is 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.