Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 126

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 126
ÁGÚST BORGÞÓR SVERRISSON Hann hætti að hringja í systur mína af ótta við að síminn væri hlerað- ur. Þegar hún hringdi í hann, sagði hann „við verðum að tala varlega, ég get ekki sagt þér hvers vegna.“ Systir mín gerði sér ferð til hans, grunur hennar um hvert hann þyrfti að fara staðfestist og hún fékk hann til að leita til geðdeildarinnar. Pabbi féllst á að leita sér skjóls tímabundið frá þessum ósýnilegu ofsóknaröflum sem höfðu slitið keðjurnar undan bílnum og sátu nú um hann. Þó ég hafi litlar forsendur til að meta málið get ég ekki varist þeirri hugsun að ofsóknaræði pabba hafi undirniðri verið birtingarmynd ótta við hið gagnstæða: að enginn myndi vitja hans né hugsa til hans. Hann hafði einmitt sakað systur mín um að hafa ekki samband við sig, það væri alltaf hann sem hringdi. Hann óttaðist jafnvel að hún myndi hætta að svara símanum. Einsemdin er dýpri en hafið og dimmari en svartasta myrkur. Þó ég þekki föður minn lítið er ég sannfærður um að hann óttaðist einsemd- ina meira en símahleranir, því hún er það sem hann hafði sáð til. Þegar ég skoða gamlar fjölskylduljósmyndir sé ég sterkan svip með okkur. Við erum í senn líkir og ólíkir í útliti. Mesti munurinn er á augnsvipnum. Pabbi er svo miklu þyngri á brúnina en ég, jafnvel á myndum þar sem hann brosir. Á ljósmyndunum lýsa augun í senn þunglyndi og ókyrrð. Á flestum myndanna er hann á sama aldri og ég var á núna. Hann er oftast í köflóttri vinnuskyrtu en stundum á hlýranærbol. Um þetta leyti ævinnar á hann að hafa „umturnast.11 Skilnaðurinn átti sér víst ekki langan aðdraganda. Fram að þessu hafði allt leikið í lyndi, að sögn mömmu, þó hún neiti því ekki að eft ir á megi greina fýrirboða þess sem koma skyldi. Ef ég horfi lengi í spegil eða skoða gaumgæfilega af mér nýlegar ljós- myndir sé ég ekki betur en vott af þessum mótsagnarkennda þung- lyndis- og ókyrrðarglampa megi lesa úr mínum eigin augum. En það er bara vottur og kannski ímyndun. Þegar ég hef allt á hornum mér, upphátt eða í huganum, heyri ég óm af hálfgleymdum samtölum pabba og mömmu, eða réttara sagt ein- ræðum pabba með mömmu sem áheyranda. Minningin þaggar niður í mér, stráfellir allar réttlætingar mínar betur en nokkrar röksemdir gætu gert. Stundum verða hversdagsleikinn og staðreyndir lífsins yfirþyrm- andi. Að samband mitt og konunnar minnar verður aldrei aftur eins 116 www.mm.is TMM 1999:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.