Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 74
HELGI INGÓLFSSOH fengju litið þangað, virðulegi Parmenídes, gætuð þér séð glitta í þetta glæsiverk á hæðinni.“ Hann bandaði í átt að klettakambinum böðuð- um aftanskæru, en þar grillti í glóandi spjótsodd styttunnar í þarska. „Spjótsoddurinn er úr skíra gulli,“ sagði Feidías rogginn, „Sæfar- endur úti fyrir Píreus og Faleron geta greint hann.“ „Sál mín,“ tautaði Parmenídes, „skynjar eldinn í oddinum. Anaxa- góras verður að vera augu mín.“ „Hvað rædduð þér, æruverðu heimspekingar, þegar oss bar að?“ spurði Períkles eins og sá sem ekki hefur hundsvit á heimspeki. „Slík- um vitringum þyrftum vér að bjóða til samdrykkju eina kvöldstund.“ „Hinn virðulegi Parmenídes,“ sagði Anaxagóras, „líkti sér við hinn blinda Ödípús.“ ,Æ já, Ödípús, þann ólánsama Þebukóng.“ Períkles sló skyndilega handarbaki á bringsmalir Feidíasi, eins og hann hefði fengið hugdettu. „Heyrðu, þarna kom það! Fyrirtaks efni í harmleik fyrir Sófókles. Sagð- ist hann ekki einmitt uppiskroppa með hugmyndir?“ Áður en Feidías fékk ráðrúm til svara voru þeir ónáðaðir. Utan við súlnagöngin héldu lífverðirnir frá hlaupmóðum og tötralegum ná- unga sem vildi komast í gegn. „Skilaboð,“ kallaði hann í sífellu. „Ég færi Feidíasi skilaboð frá Iktínosi.“ Lífvarðaforinginn leit spyrjandi til Períklesar, sem gaf honum merki um að hleypa sendiboðanum inn í súlnagöngin. Þetta var riðvaxinn náungi, stæltur sem Mílon frá Krótónu, en með eindæmum ófríður, breiðneþa og klápeygur, með framstæðar tennur. Ennið var hátt og hárið tekið að þynnast mjög, þrátt fyrir ungan aldur, en maðurinn gat vart verið meira en hálfþrítugur. Hann klæddist tötralegum og rifnum chlamys og hafði enga ilskó á fótum. Hann hneigði sig djúpt frammi fyrir fyrirmönn- unum. „Iktínos byggingarmeistari biður Feidías að koma til borgarhæðar- innar að ræða myndskreytingar hofsins.“ Ungi maðurinn másaði meðan hann stundi upp ræðunni og rétti ekki úr sér eftir hneiginguna, heldur studdi höndum á hné og varp þannig mæðinni. Feidías leit spyrjandi til Períklesar. „Með þínu leyfi, hershöfðingi.“ Períkles galt við jáyrði sitt með höfuðhreyfmgu, án orða. „Fylgdu mér þá þangað,“ mælti Feidías þóttalega til erindrekans sem enn stóð gleiðfættur með hendur á hnjám. Hendurnar voru 64 www.mm.is TMM 1999:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.