Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Side 138

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Side 138
GUY SCARPETTA var aðalsmaður dulbúinn sem jakobíni, eða öfugt, að Casanova var ákafur stuðningsmaður konungsdæmisins: ekkert af þessu gefur minnsta tilefni til að alhæfa). Önnur ástæðan er sú að byltingarsinnar sóttu til Rousseu og hug- mynda hans sem byggðust mjög á dyggð, ekki síst í siðferðismálum (á tímum ógnarstjórnarinnar var litið svo á að fríhyggjumenn væru grunsamlegir á sama hátt og „aðalsmenn“ og „öfgamenn“, það er að segja prestar sem neit- uðu að vinna eið að stjórnarskránni 1790). Loks er þriðja ástæðan sú að það var líka til í dæminu að milli fríhyggjumanna og kirkjunnar ríkti leynileg sátt, jafnvel samstaða eins og Michel de Certeau6 hefur gert góð skil: það ber því að gera greinarmun á merkingu orðsins fríhyggjumaður á 17. öld (sem þýddi trúlaus maður, frjáls hugsuður) og þeirri merkingu sem orðið öðlaðist á 18. öldinni. Höfúm í þessu sambandi í huga jafn táknrænan mann og Da Ponte: ábóti, þekktur fríhyggjumaður, aðalmaðurinn í feneysku ridotto, höfundur söngtextanna í Don Giovanni og Cosifan tutte, mikill áhugamaður um söngkonur, og lét sér ekki nægja það eitt að hlusta á þær syngja, - án þess að það hafi valdið honum neinu sérstöku samviskubiti... En hinn þröngi skilningur Vaillant byggist á jöfnunni: fríhyggja = trúleysi = upplýsingaöld. Það leiðir hann auðvitað út í það að draga nokkuð skraut- legar ályktanir, eins og þegar hann leikur sér með orðið „dyggð“ og reynir að tengja við siðferði fríhyggjumannsins eins og Laclos skilur það, og þykist síð- an túlka það í anda Corneille, Rómverja, hetjanna, en lætur undir höfuð leggast að minnast á að byltingarsinnar lögðu mjög siðprúða merkingu í orðið (Saint-Just, til dæmis) oghann lítur alltaf framhjá rousseuismanum,- en sú náttúrustefha sem var áberandi fyrir byltinguna var algerlega andstæð því gildismati fríhyggjumanna sem hann hampaði annars mjög.7 Þetta kemur glögglega fram í Éloge du cardinal de Bernis (Lofgjörð til Bernis kardinála): Vailland rekur þar fund sem Casanova átti með ástkonu Bernis (þess má geta svona í leiðinni að þetta var afar útsmogin nunna): Fen- eyingurinn hefur fundið, hvað innan um annað, í bókasafni hennar: „allt sem skrifað hefur verið gegn trúnni, og allt það sem hinir allra lostafyllstu pennar hafa skrifað um nautnina.“ „Undrandi," skrifar Vaillant, „á þessari beinu tengingu milli heimspekinnar og nautnarinnar, nokkuð sem var óvanalegt á Italíu þar sem trúin hafði fyrir margt löngu gert samkomulag við nautnina, spyr hann vinkonu sína. Nunnan fuðrar öll upp, ekki vegna til- hugsunar um nautnina, heldur af reiði út í Guð. Casanova tekur eftir því og finnst það miður.“ Þetta er allt og sumt. Vaillant nefnir þetta, en heldur svo áfram, skeiðar áfram án þess að skeyta um hvert þessi hugsun um „sátf‘ gæti leitt hann, eða sú staðreynd að Casanova skuli hafa fundist þetta „miður“: en það hefði skiljanlega leitt hann inn á svið sem hann neitaði að taka með í reikninginn. 128 www.mm.is TMM 1999:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.