Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Side 47

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Side 47
KYNLEGIR KVISTIR into question by the cultural emergence of those „incoherent“ or „discontinuous" gendered beings who appear to be persons but who fail to conform to the gendered norms of cultural intelligibility by which persons are defined.9 í samræmi við þessa greiningu Butler verður Orlando að taka upp nýtt kyn- gervi þegar líkami hans skiptir um kyn og sé það henni ekki eiginlegt verður hún að leika það. Butler talar raunar um kyngervi sem „performance“ eða gjörning en þó ekki þannig að um meðvitaðan leik sé að ræða eða búning sem hægt er að bregða sér í og úr eftir hentugleikum eins og Orlando virðist geta gert. Öllu heldur er þetta gjörningur sem byggir á stöðugri endurtekn- ingu og hann hefur það að markmiði að viðhalda andstæðutvennd tveggja kyngerva um leið og hann grundvallar sjálfsveruna og heldur henni saman (Butler, 140). Eins og áður sagði virðist Woolf hins vegar gera ráð fyrir því að til séu eig- inleikar sem í sjálfúm sér eru kvenlegir eða karllegir þótt þeir séu óháðir líf- fræðilegu kyni einstaklingsins. Þannig er það fyrst og ffemst breyting innra með Orlando sjálfri sem fær hana til að tjá sig á þann hátt sem hún gerir hverju sinni: Clothes are but a symbol of something hid deep beneath. It was a change in Orlando herself that dictated her choice of a woman’s dress and of a woman’s sex. And perhaps in this she was only expressing rather more openly than usual - openness indeed was the soul of her nature - something that happens to most people without being thus plainly expressed. (117-18) Þarna kemur kyn hugans greinilega á undan líkamlegri og menningarlegri framsetningu þess og virðist vera fúllkomin samfella milli hugar, líkama og tjáningar. Þetta er í nokkurri mótsögn við annað í textanum því sífellt er bent á að hlutverkaleikir kynjanna eru oftar en ekki í ósamræmi við innri reynslu þeirra, eins og ég hef þegar fjallað um, og verða þeir oft mjög fyndnir í texta Woolf, sérstaklega þegar persónurnar verða ofurmeðvitaðar um kynhlut- verk sín. Stíllinn verður þá á stundum afar leikrænn eins og þegar „erkiher- togaynjan“ Harriet heimsækir Orlando og játar fyrir henni að „hún“ sé í raun erkihertoginn Harry. Hann dulbjó sig áður sem konu vegna ástar sinn- ar á Orlando fyrir kynbreytingu hennar en nú hafa þau skipt um hlutverk og hegða sér samkvæmt því og eykur þessi umsnúningur kynhlutverkanna enn á farsakennt háðið: TMM 1999:3 www.mm.is 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.