Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Síða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Síða 48
KRISTÍN VIÐARSDÓTTIR Recalled thus suddenly to a consciousness of her sex, which she had completely forgotten, and of his, (...) Orlando felt seized with faint- ness. 'La!’ she cried, putting her hand to her side, 'howyou frighten me!’ 'Gentle creature,’ cried the Archduchess, falling on one knee and at the same time pressing a cordial to Orlando’s lips, 'forgive me for the deceit I have practiced on you! Orlando sipped the wine and the Archduke knelt and kissed her hand. In short, they acted the parts of man and woman for ten minutes with great vigour and then fell into natural discourse. (111-12) Það mót gagnkynhneigðar sem Judith Butler segir samfélag okkar byggjast á kallar hún skyldugagnkynhneigð (compulsory heterosexuality) eða „hetero- sexual matrix.“ Þessi hugtök eiga vel við um þann heim sem dreginn er upp í Orlando, heim sem rúmar ekki þrá á borð við þá sem Orlando og fleiri per- sónur verksins bera til einstaklinga af eigin kyni. Orlando er tvíkynhneigð á sama hátt og hugur hennar er tvíkynja (sögumaður segir það raunar einung- is vera vegna fylgni við venjur að hann noti „hún“ og „hennar“ í stað „hann“ og „hans“ eftir kynskiptin (87)), en hún getur ekki veitt samkynhneigðri þrá sinni útrás nema með því að dulbúast. Fyrir kynskiptin laðast Orlando að rússnesku prinsessunni Söshu áður en hann veit hvort þar er á ferðinni karl eða kona og þráir hana enn eftir eigin kynskipti. Erkihertoginn þráir Or- lando hvers kyns sem hann/hún er og má því segja að það sé ekki hið líffræði- lega kyn sem ákvarði þrá þeirra heldur standi það öllu heldur í veginum fyrir útrás hennar. Orlando og erkihertoginn eru bæði „óskiljanlegar" kynferðis- verur svo notast sé við greiningu Butler, eða „kynlegir kvistir“, sérstaklega Orlando sem dettur sífellt út úr „hlutverki“ gagnkynhneigðarinnar og brýtur upp þá samfellu kyns, kyngervis og kynhneigðar sem samfélagið gerir kröfú um. Um leið má þó segja að hún reyni á vissan hátt að viðhalda henni með því að klæðast þeim „búningi“ sem er viðeigandi hverju sinni og hegða sér samkvæmt því. Butler talar um að í uppbrotinu felist einmitt möguleikar til að umbreyta og losa um hið fastákvarðaða kyngervi: If the ground of gender identity is the stylized repetition of acts through time and not a seemingly seamless identity, then the spatial metaphor of a „ground“ will be displaced and revealed as a stylized configuration, indeed, a gendered corporealization of time. The abi- ding gendered self will then be shown to be structured by repeated acts that seek to approximate the ideal of a substantial ground of identity, but which, in their occasional d/scontinuity, reveal the temporal and contingent groundlessness of this „ground“. The possi- bilities of gender transformation are to be found precisely in the 46 www.mm.is TMM 1999:3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.