Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Síða 50
KRISTÍN VIÐARSDÓTTIR
gangandi. Woolf og Sackville-West áttu í nánu sambandi um árabil, sjá einnig Louise De-
Salvo og Mitchell A. Leaska (ritstj.): The Letters ofVita Sackville-West to Virginia Woolf
New York: William Morrow and Company, 1985.
4 Virginia Woolf: Orlando, a Biography. London: Grafton Books, 1977.14. prentun, 1989, s.
165. Blaðsíðutöl tilvitnana eiga við þessa útgáfu og verður þeirra getið í sviga á eftir hverri
tilvitnun. Fyrst útgefin í London: The Hogarth Press, 1928.
5 Þess má geta að Sackville-West var í svipuðum sporum þvi samkvæmt fjölskylduhefð gat
hún sem kona ekki erft ættaróðal sitt, Knole, sem Elísabet drottning ánafnaði Thomas
Sackville árið 1566 (Sjá DeSalvo og Leaska, s. 17).
6 Hér verður vitnað til íslenskrar þýðingar Helgu Kress á verkinu, Reykjavík: Svart á hvítu,
1983.
7 Kvennarannsóknir í bókmenntum eftir daga Virginiu Woolf hafa meðal annars beinst að
því að grafa upp týnd bókmenntaverk kvenna, endurmeta þau og gera þau sýnileg og hafa
margir femínistar bent á að það sé á misskilningi byggt að konur hafi ekki skrifað á árum
áður. Sjá til dæmis formála Claire Buck að The Bloomsbury Guide to Womens Literature, þar
sem hún segir: Until quite recently, feminist criticism in the West, following a trend set by
Virginia Woolf in A Room of One’s Own (1929), was engaged in explaining the historical
absence of women writers. However, their research has now shown that the project was it-
self misconceived because women have been writing in considerable numbers for as long
as men.“ The Bloomsbury Guide to Womens Literature. New York: Prentice Hall, 1992, s.
viii.
8 Jeanette Winterson: Kynjaber. Reykjavík: Mál og menning, 1992.
9 Judith Butler: Gender Trouble: Feminism and the Subversion ofldentity. London: Routled-
ge, 1990, s. 17.
10 Uppistaða þessarar greinar er ritgerð sem ég skrifaði í námskeiðinu „Kvennafræði og
breskar bólcmenntir“ í Háskóla Islands vorið 1998. Kennari námskeiðsins, SofSa Auður
Birgisdóttur og fýrrverandi eiginmaður minn, Garðar Baldvinsson bókmenntafræðingur,
lásu ritgerðina yfir og einnig las Wilhelm Emilsson bókmenntafræðingur greinina í lítið
eitt breyttri mynd. Öll fá þau bestu þakkir fyrir gagnlegar ábendingar.
48
www.mm.is
TMM 1999:3