Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Page 50

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Page 50
KRISTÍN VIÐARSDÓTTIR gangandi. Woolf og Sackville-West áttu í nánu sambandi um árabil, sjá einnig Louise De- Salvo og Mitchell A. Leaska (ritstj.): The Letters ofVita Sackville-West to Virginia Woolf New York: William Morrow and Company, 1985. 4 Virginia Woolf: Orlando, a Biography. London: Grafton Books, 1977.14. prentun, 1989, s. 165. Blaðsíðutöl tilvitnana eiga við þessa útgáfu og verður þeirra getið í sviga á eftir hverri tilvitnun. Fyrst útgefin í London: The Hogarth Press, 1928. 5 Þess má geta að Sackville-West var í svipuðum sporum þvi samkvæmt fjölskylduhefð gat hún sem kona ekki erft ættaróðal sitt, Knole, sem Elísabet drottning ánafnaði Thomas Sackville árið 1566 (Sjá DeSalvo og Leaska, s. 17). 6 Hér verður vitnað til íslenskrar þýðingar Helgu Kress á verkinu, Reykjavík: Svart á hvítu, 1983. 7 Kvennarannsóknir í bókmenntum eftir daga Virginiu Woolf hafa meðal annars beinst að því að grafa upp týnd bókmenntaverk kvenna, endurmeta þau og gera þau sýnileg og hafa margir femínistar bent á að það sé á misskilningi byggt að konur hafi ekki skrifað á árum áður. Sjá til dæmis formála Claire Buck að The Bloomsbury Guide to Womens Literature, þar sem hún segir: Until quite recently, feminist criticism in the West, following a trend set by Virginia Woolf in A Room of One’s Own (1929), was engaged in explaining the historical absence of women writers. However, their research has now shown that the project was it- self misconceived because women have been writing in considerable numbers for as long as men.“ The Bloomsbury Guide to Womens Literature. New York: Prentice Hall, 1992, s. viii. 8 Jeanette Winterson: Kynjaber. Reykjavík: Mál og menning, 1992. 9 Judith Butler: Gender Trouble: Feminism and the Subversion ofldentity. London: Routled- ge, 1990, s. 17. 10 Uppistaða þessarar greinar er ritgerð sem ég skrifaði í námskeiðinu „Kvennafræði og breskar bólcmenntir“ í Háskóla Islands vorið 1998. Kennari námskeiðsins, SofSa Auður Birgisdóttur og fýrrverandi eiginmaður minn, Garðar Baldvinsson bókmenntafræðingur, lásu ritgerðina yfir og einnig las Wilhelm Emilsson bókmenntafræðingur greinina í lítið eitt breyttri mynd. Öll fá þau bestu þakkir fyrir gagnlegar ábendingar. 48 www.mm.is TMM 1999:3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.