Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Side 103

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Side 103
LORENZO VALLA, ÁRNl MAGNÚSSON OG . . . Á efri árum skrifaði Ámi Magnússon hjá sér hvar til væri útgáfa á gjafabréfi Konstantínusar keisara og hvaða höfundar fullyrtu að bréfið væri falsað. Þeirra á meðal var Lorenzo Valla. AM 909 D 4to, bl. 307r. (Mynd: Det amamagnæanske institut, Kaupmannahöfn.) hvað hugtakið „erlent samhengi“ felur í sér og hvaða hlutverki það getur gegnt eða á að gegna í fræðilegri umfjöllun um íslenska sögu, bókmenntir, menningu og annað. Þrennt þarf þá umhugsunar við sem kalla mætti „sam- hengi í víðum skilningi“, „samanburð“ og „áhrifSé litið til Árna Magnús- sonar var fræðimennska hans í fyrsta lagi hluti af alþjóðlegri hreyfingu og verður aðeins skiljanleg í ljósi hennar - nákvæmlega eins og Einar Már segir: „Að mínu mati er ekki hægt að skilja sögu hans nema skoða hana í þessu samhengi“ (bls. 149).3 í öðrulagi var Árni í senn líkur og ólíkur öðrum körl- um sem fengust eða höfðu fengist við sömu hluti. í þriðja lagi þekkti hann sumt af því sem aðrir höfðu gert og fór effir því eða ekki. Bein áhrif á höfunda má meta með athugun á bókaeign og öðrum vitnis- burðum um lestur. Því miður krotaði Árni ekki í bækur sínar á sama hátt og til að mynda Angelo Poliziano eða Joseph Scaliger og fátt verður því sagt um það hvernig hann vann úr því sem hann las. Það eitt að bók Mabillons De re diplomatica (1681) var í bókasafni Thomasar Bartholins þegar Árni vann hjá honum leyfir ekki miklar fullyrðingar um að hann hafi tileinkað sér hug- myndir sem þar koma fram eða unnið eftir þeim. Það má hins vegar hugsa sér, eins og Einar Már bendir á, „að kerfisbundin athugun á bréfum hans og uppskriftum um handrit og sögur ... svo og uppskriftir hans úr ritum er- lendra fræðimanna kunni að gefa gagnlegar vísbendingar.“ Við þetta má bæta ófáum skjalauppskriftum Árna vegna þess að skjöl voru það sem /.*• y. Ai (LSÚ. Oxff. • /$. 1 /c Kífn/ÍC L/. 0- cfyj. /yi*»t. yC. Q r^rt c/s /S 1 cjvctf- Ctn/. -v. J«x.. iniKJi, ( r/no*/ Jy^***4 l TMM 1999:3 www.mm.is 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.