Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Síða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Síða 109
LORENZO VALLA, ÁRNl MAGNÚSSON OG . . . Ottavio Besomi og Mariangela Regoliosi. Padova 1986, bls. 51-71; Lorenzo Valla, Collatio Novi Testamenti. Otgefandi Alessandro Perosa. Flórens 1970. Sjá einnig; Anthony Grafton, Commerce with the Classics: Ancient Books and Renaissance Readers. Ann Arbor 1997, bls. 11-19; Christopher S. Celenza, „Renaissance humanism and the New Testament: Lorenzo Valla’s annotations to the Vulgate." Journal of Medieval and Re- naissance Studies 24 (1994), bls. 33-52. 5 Um ævi Valla hefur margt verið skrifað í bland við umfjöllun um kenningar hans á ýmsum sviðum eða í inngöngum að útgáfum á einstökum ritverkum: sjá þó helst Mario Fois, II pensiero cristiano di Lorenzo Valla nel quadro storico-culturale del suo ambiente. Róm 1969; Wolfram Setz, Lorenzo Vallas Schrift gegn die Konstantinische Schenkung. Zur Interpretation und Wirkungsgeschichte. Tiibingen 1975. Til er á dönsku vönduð en úrelt bók um Valla: Johannes Clausen, Laurentius Valla. Hans liv og skrifter. Et bidrag til belysn- ing af humanismen. Kaupmannahöfh 1861. Þar er þýðing á löngum klausum úr riti Valla á bls. 122-37. Um Alfonso og ítölsk málefni á þessum árum, sjá Alan Ryder, Alfonso the Magnanimous. King of Aragon, Naples and Sicily, 1396-1458. Oxford 1990, bls. 175-251 og 306-29; einnig Denys Hay og John Law, Italy in the Age of the Renaissance 1380-1530. London og New York 1989, bls. 169-224. 6 Fræðileg útgáfa latneska textans er: Lorenzo Valla, De falso credita et ementita Constantini donatione. Útgefandi Wolfram Setz. Monumenta Germaniae Historica. Quellen zur Geistesgeschichte des Mittelalters 10. Weimar 1976. (Fyrsta krítíska útgáfan kom út í Leipzig árið 1928.) Kunnátta mín í latínu er því miður ekki nógu góð, enn sem komið er, til að ég ráði við textann án stuðnings af þýðingum. Frönskþýðing Jean-Baptiste Giard er La donation de Constantin. París 1993. Christopher B. Coleman þýddi ritið á ensku í The Treatise of Lorenzo Valla on the Donation of Constantine. New Haven 1922. Olga Zorzi Pugliese hefur þýtt ritið á ítölsku, La falsa donazione di Costantino. Mílanó 1994. Itarlegar útleggingar á ritinu eru nokkrar til: Setz, Lorenzo Vallas Schrift, bls. 34-59; Giovanni Ant- onazzi, Lorenzo Valla e la polemica sulla donazione di Costantino. Róm 1985, bls. 71-104; Salvatore I. Camporeale, „Lorenzo Valla e il «De falso credita donatione». Retorica, libertá ed ecclesiologia nel ‘400.“ Memorie Domenicane. Nuova Serie 19 (1988), bls. 191-293. Stytt og svolítið breytt greining Camporeale er „Lorenzo Valla’s Oratio on the Pseudo-Donation of Constantine: Dissent and Innovation in Early Renaissance Human- ism.“ Journal of the History of Ideas 57 (1996), bls. 9-26. 7 Setz, Lorenzo Vallas Schrift, bls. 15-17 og 59-75; Camporeale, „Lorenzo Valla“, bls. 197-98,232 og 250. í glænýrri bók heldur Carlo Ginzburg í skýringuna um ritið sem áróð- ur gegn páfa, sjá History, Rhetoric, and Proof. Hanover og London 1999,bls. 54. Sá kafli er úrvinnsla á formála hans að franskri þýðingu verksins frá 1993, sjá nótu 6. Sama sinnis er Riccardo Fubini í „Humanism and Truth: Valla writes against the Donation of Con- stantine.“ Journal of the History of Ideas 57 (1996), bls. 79-86. 8 Setz, Lorenzo Vallas Schrift, bls. 21-29 og 80-82. 9 Setz, Lorenzo Vallas Schrift, bls. 84-194; Camporeale, „Lorenzo Valla“, bls. 286-92; Anton- azzi, Lorenzo Valla e la polemica, bls. 121-87. Á bls. 195-310 gefur Antonazzi út fimm ítölsk rit skrifuð gegn riti Vallaá tímabilinu 1464-1608. Um Steuco er frábærgrein Ronald K. Delph, „Valla Grammaticus, Agostino Steuco, and the Donation of Constantine.“ Jo- urnal of the History of Ideas 57 (1996), bls. 55-77. 10 Pierre Bayle, Dictionnaire historique et critique IV. Þriðja útgáfa á vegum höfundar, Rott- erdam 1720, bls. 2790 n. C og D; Christian Gottlieb Jöcher, Allgemeines Gelehrten=Lexicon IV. Leipzig 1751, d. 1424 (ljósprentuð útgáfa 1961). 11 Harry Bresslau, Handbuch der Urkundenlehre fur Deutschland und Italien I. Þriðja út- gáfa, Berlín 1958, bls. 20 (fyrsta útgáfa 1889); Arthur Giry, Manuel de diplomatique. París 1894, bls.55. TMM 1999:3 www.mm.is 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.