Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Qupperneq 109
LORENZO VALLA, ÁRNl MAGNÚSSON OG . . .
Ottavio Besomi og Mariangela Regoliosi. Padova 1986, bls. 51-71; Lorenzo Valla, Collatio
Novi Testamenti. Otgefandi Alessandro Perosa. Flórens 1970. Sjá einnig; Anthony
Grafton, Commerce with the Classics: Ancient Books and Renaissance Readers. Ann
Arbor 1997, bls. 11-19; Christopher S. Celenza, „Renaissance humanism and the New
Testament: Lorenzo Valla’s annotations to the Vulgate." Journal of Medieval and Re-
naissance Studies 24 (1994), bls. 33-52.
5 Um ævi Valla hefur margt verið skrifað í bland við umfjöllun um kenningar hans á ýmsum
sviðum eða í inngöngum að útgáfum á einstökum ritverkum: sjá þó helst Mario Fois, II
pensiero cristiano di Lorenzo Valla nel quadro storico-culturale del suo ambiente. Róm
1969; Wolfram Setz, Lorenzo Vallas Schrift gegn die Konstantinische Schenkung. Zur
Interpretation und Wirkungsgeschichte. Tiibingen 1975. Til er á dönsku vönduð en úrelt
bók um Valla: Johannes Clausen, Laurentius Valla. Hans liv og skrifter. Et bidrag til belysn-
ing af humanismen. Kaupmannahöfh 1861. Þar er þýðing á löngum klausum úr riti Valla á
bls. 122-37. Um Alfonso og ítölsk málefni á þessum árum, sjá Alan Ryder, Alfonso the
Magnanimous. King of Aragon, Naples and Sicily, 1396-1458. Oxford 1990, bls. 175-251
og 306-29; einnig Denys Hay og John Law, Italy in the Age of the Renaissance 1380-1530.
London og New York 1989, bls. 169-224.
6 Fræðileg útgáfa latneska textans er: Lorenzo Valla, De falso credita et ementita Constantini
donatione. Útgefandi Wolfram Setz. Monumenta Germaniae Historica. Quellen zur
Geistesgeschichte des Mittelalters 10. Weimar 1976. (Fyrsta krítíska útgáfan kom út í
Leipzig árið 1928.) Kunnátta mín í latínu er því miður ekki nógu góð, enn sem komið er, til
að ég ráði við textann án stuðnings af þýðingum. Frönskþýðing Jean-Baptiste Giard er La
donation de Constantin. París 1993. Christopher B. Coleman þýddi ritið á ensku í The
Treatise of Lorenzo Valla on the Donation of Constantine. New Haven 1922. Olga Zorzi
Pugliese hefur þýtt ritið á ítölsku, La falsa donazione di Costantino. Mílanó 1994. Itarlegar
útleggingar á ritinu eru nokkrar til: Setz, Lorenzo Vallas Schrift, bls. 34-59; Giovanni Ant-
onazzi, Lorenzo Valla e la polemica sulla donazione di Costantino. Róm 1985, bls. 71-104;
Salvatore I. Camporeale, „Lorenzo Valla e il «De falso credita donatione». Retorica, libertá
ed ecclesiologia nel ‘400.“ Memorie Domenicane. Nuova Serie 19 (1988), bls. 191-293.
Stytt og svolítið breytt greining Camporeale er „Lorenzo Valla’s Oratio on the
Pseudo-Donation of Constantine: Dissent and Innovation in Early Renaissance Human-
ism.“ Journal of the History of Ideas 57 (1996), bls. 9-26.
7 Setz, Lorenzo Vallas Schrift, bls. 15-17 og 59-75; Camporeale, „Lorenzo Valla“, bls.
197-98,232 og 250. í glænýrri bók heldur Carlo Ginzburg í skýringuna um ritið sem áróð-
ur gegn páfa, sjá History, Rhetoric, and Proof. Hanover og London 1999,bls. 54. Sá kafli er
úrvinnsla á formála hans að franskri þýðingu verksins frá 1993, sjá nótu 6. Sama sinnis er
Riccardo Fubini í „Humanism and Truth: Valla writes against the Donation of Con-
stantine.“ Journal of the History of Ideas 57 (1996), bls. 79-86.
8 Setz, Lorenzo Vallas Schrift, bls. 21-29 og 80-82.
9 Setz, Lorenzo Vallas Schrift, bls. 84-194; Camporeale, „Lorenzo Valla“, bls. 286-92; Anton-
azzi, Lorenzo Valla e la polemica, bls. 121-87. Á bls. 195-310 gefur Antonazzi út fimm
ítölsk rit skrifuð gegn riti Vallaá tímabilinu 1464-1608. Um Steuco er frábærgrein Ronald
K. Delph, „Valla Grammaticus, Agostino Steuco, and the Donation of Constantine.“ Jo-
urnal of the History of Ideas 57 (1996), bls. 55-77.
10 Pierre Bayle, Dictionnaire historique et critique IV. Þriðja útgáfa á vegum höfundar, Rott-
erdam 1720, bls. 2790 n. C og D; Christian Gottlieb Jöcher, Allgemeines
Gelehrten=Lexicon IV. Leipzig 1751, d. 1424 (ljósprentuð útgáfa 1961).
11 Harry Bresslau, Handbuch der Urkundenlehre fur Deutschland und Italien I. Þriðja út-
gáfa, Berlín 1958, bls. 20 (fyrsta útgáfa 1889); Arthur Giry, Manuel de diplomatique. París
1894, bls.55.
TMM 1999:3
www.mm.is
107