Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2011, Page 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2011, Page 48
MEINSEMDIR OG MANNDRÁPSBOLLAR 47 nokkuð mismunandi eftir landshlutum og stærð skipa. Veitt var á miðunum um hverfis Ísland nema við Austfirði. Sólarhringnum var skipt í fimm vaktir: Hundavakt frá 24-4, morgunvakt frá 4-7, formiðdagsvakt frá 7-12, lönguvakt frá 12-19 og kvöldvakt frá 19-24. Áhöfninni var skipt í tvær vaktir og var skipstjóri fyrir annarri en stýrimaður hinni (bakborðs- og stjórnborðsvakt). Staðið var við færið alla daga vikunnar þegar veður leyfði, en þess á milli gert að og af linn saltaður. Frítími þekktist ekki nema á siglingu eða þegar leitað var í skjól undan vondum veðrum uppi við land.4 Mikil samkeppni var milli manna við fiskidráttinn. Undirrót þess var launafyrirkomulagið, en hásetar fengu greitt eftir vissu hlutfalli af eigin af la, yfirleitt s.k. hálfdrætti. Setti það ákveðinn svip á lífið um borð og hefur 4 Vilhjálmur Þ. Gíslason, Sjómannasaga (Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja 1945), bls. 412, 431. - Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands (=ÞÞ). Svör við spurningaskrá 44, hand- færaveiðar á skútum, spurning nr. 10. Sums staðar voru vaktaskipti kl. 7.30, 12.30 og 18.30. Vaktin frá 4-7 kallaðist einnig stutta vakt eða þristur og vaktin frá 7-12 morgunvakt. - Spurningaskráin var send út árið 1981 og bárust 64 svör en þar að auki voru tekin 17 viðtöl. Af 76 heimildarmönnum frá nær öllum landshlutum voru 37 fæddir 1886-1899, 24 fæddir 1900-1904, 12 fæddir 1905-1909, 5 fæddir 1910- 1914 og 1 árið 1916. Í einu tilviki er ekki kunnugt um aldur. Einn heimildarmaður byrjaði í sinni fyrstu veiðiferð árið 1898, 15 byrjuðu 1900-1909, 22 byrjuðu 1910- 1914, 12 byrjuðu 1915-1919, 21 byrjaði 1920-1924, 3 byrjuðu 1925-1929 og 2 árið 1933. Meiri hluti heimildarmanna var lengur en eitt úthald, sumir 3-6, aðrir 8-10 eða lengur, jafnvel upp í 20 ár þótt þess séu fá dæmi. Þegar mat er lagt á gildi frásagnanna er nauðsynlegt að hafa framangreind atriði í huga og ennfremur að 32% heimildarmanna (26) stunduðu veiðar á skútum á meðan þær voru í hámarki. Ekki er ósamræmi á milli frásagna þessara manna og hinna sem seinna stunduðu þennan atvinnuveg, enda voru veiðarnar óbreyttar á því tímabili sem hér er til umfjöllunar og sjálf veiðiaðferðin, eða hin tæknilega hlið hennar, reyndar mun lengur. Þetta á líka við skútur með hjálparvél. Almennt má segja að heimildarmenn hafi munað þann tíma vel sem þeir voru á skútum og að upplýsingar þeirra séu trúverðugar. Tvær spurningar í nokkrum liðum eru um hreinlæti og sjúkdóma, en alls er spurt um yfir 100 atriði í listanum og hvetja þær f lestar til þess að sagt sé sem mest frá um einstök atriði og auk þess gafst tækifæri til frjálslegri frásagnar í viðtölunum. Upplýsingum heimildarmanna ber þar að auki í aðalatriðum saman við önnur skrif um skútuöldina, en bæta hins vegar verulega við þá mynd sem þar er dregin upp. Þær heimildir sem safnað hefur verið á vegum þjóðháttasafns í rúm 50 ár veita einstaka innsýn í hversdagslíf fólks, andlega, félagslega og efnislega menningu. – Tekið skal fram að allt þjóðháttaefni um veiðar á skútum er notað í þessari grein, ekki aðeins þau númer sem vitnað er til. Ennfremur voru notuð svör við spurningaskrá 44a, síldveiðar á skútum, skrá 65, hreinlæti og heilsufar, skrá 52, lifnaðarhættir í þéttbýli III, heimilishættir og skrá 53, lifnaðarhættir í þéttbýli II, atvinnuhættir, fiskveiðar á vélbátum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.