Skáldskaparmál - 01.01.1990, Page 132
130 Jón Torfason
11. Sköfnungsþáttur.
12. Brúðkaup Þórðar og Ólafar.
13. Sörlaþáttur:
a) Þórður fer norður yfir heiði til smíða.
b) Sörli býst norðan.
c) Þórður og Sörli berjast - Sörli fellur.
d) Þórður græddur - sæst á víg Sörla.
14. Niðurlag - sagt frá afdrifum persónanna og minnst á afkomendur.
Tilvísanir
1 Grein þessi er unnin upp úr hluta af kandidatsritgerð undirritaðs frá árinu 1988.
2 Jóhannes Halldórsson 1959, LV.
3 Tilvitnanir í söguna eru eftir útgáfu Svarts á hvítu 1987. í útgáfu Jóhannesar Halldórssonar,
Í.F. XIV 1959, er greinargóður formáli og miklar skýringar.
4 Útg. 1967. Sjá einkum bls. 33-63.
5 Sbr. Mundal 1974, bls. 28 og áfram, bls. 63 og áfram.
6 Andersson 1967, bl. 41 og víðar.
7 Sbr. Ludwig 1934, bls. 60, 112 og víðar og Netter 1935, bls. 78-82 og víðar.
8 Dæmi má finna hjá Ólafi Briem 1972, bls. 135 og áfram.
9 Sbr. Ker 1957, bls. 225-234 og Sigurður Nordal 1919, 141-152.
10 Um lærðan stíl sbr. Jónas Kristjánsson 1972, 251-291.
11 Jóhannes Halldórsson 1959, LIV.
12 Það er vitanlega torvelt að sanna tilvist örnefna sem söguhöfundur kynni að hafa stuðst við
og hugsanlegt að sum þeirra séu mynduð eftir sögunni síðar meir. Því má bæta hér við að til
er svonefnd Dysjaeyri skammt frá Fjalli í Skagafirði. Þar eru tveir malarhólar og voru sagnir
um að Þórður hreða hafi fellt þar nokkra menn í bardaga í ungminni Jakobs Benediktssonar.
Heimildir
Andersson, Theodor: The Icelandic Family Saga. Cambridge 1967.
Jóhannes Halldórsson: íslenzk fomrit XIV (útg.). Reykjavík 1959.
Jónas Kristjánsson: Um Fóstbraðrasögu. Reykjavík 1972.
Ker, W.P: Epicand Romance. New York (1908) 1957.
Ludwig, Werner: Untersuchungen úber den Entwicklungsgang und die Funktion des Dialogs
in der islándischen Saga. Beitrdge zur germanischen Philologie, 23 hefti. Halle 1934.
Mundal, Else: Fylgjemotiva i norron litteratur. Osló 1974.
Netter, Irmgrad: Die direkte Rede in der Islándersagas, Form und Geist, 36 hefti. Leipzig 1935.
Ólafur Briem: íslendinga sögur og nútíminn. Reykjavík 1972.
Sigurður Nordal: Björn úr Mörk, Skímir XCIII. Reykjavík 1919.