Skáldskaparmál - 01.01.1990, Side 189
Er Halldór Laxness höfundur Fóstbræðrasögu ?
187
Að sönnu má segja að við höfum ekki aðgang að öðru en „þýðingum" á fornsögunum, þar
sem „frumhandrit“ eru ekki til og stuðst er við afbökuð „afrit“. En þetta á sérstaklega við
þegar um er að ræða útgáfu með reglubundinni stafsetningu. Þannig er samræmd staf-
setning forn í Islenskum fornritum á sinn hátt viss þýðingarafbrigði, ekki síður en þær
útgáfur sem notast við viðtekna stafsetningu síns tíma. Hinar síðarnefndu eiga að vera
almenningi sem aðgengilegast lesefni; textinn á sjálfur að búa yfir sem mestu skýringagildi,
svo að lesendur þurfi ekki að velkjast í vafa um merkingu einstakra orða eða vera sér
meðvitaðir um mismunandi lesbrigði.
11 Roman Jakobson: „On Linguistic Aspects of Translation", í ritinu On Translation, ritstj.
R.A. Brower, Harvard University Press, Cambridge, Massachusetts 1959, bls. 233. Sjá grein
mína „Þýðingar, tungumál og nám“, Málfríður, 1. tbl. 6. árg., 1990, bls. 5-10.
12 Itamar Even-Zohar: „Translation Theory Today: A Call for Transfer Theory", Poetics
Today, Vol. 2, No. 4, 1981, bls. 1-7. André Lefévere: „Literature, Comparative and Trans-
lated", Babel, Vol. XXIX, No. 2, 1983, bls. 70-75.
13 Sbr. bók Blooms, The Anxiety of Influence: A Theory of Poetry, Oxford University Press,
New York 1973. Þótt kenning Blooms geti að vissu leyti átt við hér, tel ég hana alls ekki
hafa almennt skýringargildi fyrir bókmenntasögulega þróun.
14 Tilv. sótt til Steingríms J. Þorsteinssonar, bls. 19. í þessari ágætu grein ræðir Steingrímur
m.a. um „sonarhlutverk" Halldórs andspænis fornsögunum, þann vanda „fyrir atgervis- og
afburðamann að eiga sér heimsfrægt foreldri" (bls. 18).
15 „Bróklindi Falgeirs", Skírnir, hausthefti 1987, bls. 271-286. Túlkun Helgu vísar á
hugsanlega endurskoðun á flokkun fornsagnanna, eins og hún hefur raunar bent á í lýsingu
á rannsóknum sínum, sbr. Rannsóknir við Háskóla Islands 1985-1986 (útg. Vísindanefnd
háskólaráðs), bls. 47-48.
16 Tristan Tzara: „Dada Manifesto 1918“, í Dadas on Art, ritstj. Lucy R. Lippard, Prentice
Hall, Englewood Cliffs, N.J. 1971, bls. 16.
17 Islenzk fomrit, VI. bindi: Vestfirðinga SQgur, Hið íslenska fornritafélag, Reykjavík 1943, bls.
190. Næsta tilvitnun í Fóstbræðrasögu er einnig í þessa útgáfu.
18 Gerpla, Helgafell, Reykjavík 1952, bls. 118-119.
19 Fóstbraðrasaga, Islendingasögur, 1. bindi, Svart á hvítu, Reykjavík 1986, bls. 849. Næsta
tilvitnun í Fóstbræðrasögu er líka í þessa útgáfu, bls. 849.
20 Matthías Viðar Sæmundsson: „Þyrrkingur og frjósemi", Storð, 1. hefti, 2. árg. 1984, bls. 79.
21 Um „sigur alþýðunnar“ í Gerplu, sjá grein Kristins E. Andréssonar, „Gerpla", Um
íslenskar bókmenntir. Ritgerðir II, Mál og menning, Reykjavík 1979, bls. 32-53 og grein
Bergljótar Kristjánsdóttur, „Um beinfætta menn og bjúgfætta, kiðfætta, kringilfætta og
tindilfætta", Tímarit Máls og menningar, 3. hefti 1988, bls. 283-300. I grein sinni víkur
Bergljót einnig m.a. að nútímalegri fagurfræði í Gerplu, svosem brechtískri efnismiðlun og
klippitækni í kvikmyndastíl.
22 Um óhugnaðinn í Gerplu, sjá einnig Dagnýju Kristjánsdóttur: „Aldrei gerði Kristur sálu
Þórelfi, vorri móður ...“, Tímarit Máls og menningar, 3. hefti 1988, bls. 301-321.
23 Peter Hallberg: Hús skáldsins, síðara bindi, þýð. Helgi J. Halldórsson, Mál og menning,
Reykjavík 1971, bls. 176.
24 Steingrímur J. Þorsteinsson, bls. 16.
25 Kristinn E. Andrésson, bls. 42.
26 Halldór Laxness og Matthías Johannessen: Skeggræður gegnum tíðina, Helgafell, Reykjavík
1972, bls. 22. Halldór bætir við: „Ég dauðsé auðvitað eftir því að hafa ekki farið að læra
kínversku í staðinn!"
27 Jakob Benediktsson: „Um Gerplu“, Lærdómslistir. Afmælisrit 20. júlí 1987, Mál og menning
& Stofnun Árna Magnússonar, Reykjavík 1987, bls. 42-43. Birtist fyrst í Tímariti Máls og
menningar 1952.