Skáldskaparmál - 01.01.1990, Blaðsíða 225
Nú er hin skarpa skálmöld komin “
223
hugmynd þeirra var ný og frumleg. Og það var ekki nein tilviljun að fyrir
valinu skyldu verða þau kvæði, er túlkuðu ragnarök og dómsdag; endalok
ákveðins tímaskeiðs vegna misverka mannanna sjálfra. Þar eru forn rök
völvunnar í Völuspá hljómmest. En þessar hugmyndir eru settar í dularklæði
og óljósar tilvísanir í þær grundvallast á þeirri vissu höfundarins, að lesandinn
þekki bakgrunn þeirra og sé þess umkominn að setja þær í rétt samhengi.
Þannig er andlegt líf þrettándu aldar á Islandi lifandi heild - eitt nærir annað -
og allt er hrærist innan þess í stöðugri samræðu.
Tilvísanir
1 Islenskar þýðingar á orðinu allegoría henta illa í þessu sambandi. Sjá Ensk-íslensk orðabók
(Orn og Örlygur, 1984): s.v. allegory. „líkingasaga, táknsaga, launsögn, saga þar sem
persónur og atvik hafa aðra merkingu samhliða þeirri sem tjáð er beinum orðum og tákna
þá oft hugmyndir eða óhlutstæð gildi á meira eða minna skipulegan og ótvíræðan hátt“.
2 Kathryn L. Lynch, The High Medieval Dream Vision. Poetry, Philosophy, and Literary
Form (Stanford University Press, 1988), 42, 65-70.
3 Peter Foote, „Three Dream-Stanzas in Hrafns saga Sveinbjarnarsonar", í Sagnaskemmtun.
Studies in Honor of Hermann Pálsson on his 65th Birthday, 26th May 1986, útg. Rudolf
Simek, Jónas Kristjánsson, Hans Bekker-Nielsen, (Hermann Böhlaus Nachfl., 1986), 109
nm.
4 Peter Foote, „An Essay on the Saga of Gísli“, in The Saga of Gísli, þýð. George Johnston
(J.M. Dent & Sons Ltd., 1963), 116-23.
5 Merlínusspá II 98-9, Den Norsk-lslandske Skjaldedigtning IIA, útg. Finnur Jónsson
(Kobenhavn og Kristiania, 1915). Sjá einnig 100: Hirtiz havldar / at hæða boekr / neme
skynseme / ok skili giorla / hvat taknað man / i tolv þersi / erað en liðin / oll spasaga / þo
erv morgvm myrk / mal propheta.
6 Robert J. Glendinning, Tráume und Vorbedeutung in der Islendinga saga Sturla Thordar-
sons. Eine Form- und Stiluntersuchung (Kanadische Studien zur deutschen Sprache und
Literatur no. 8, 1974), 67-9.
7 ibid.
8 Pétur Sigurðsson, „Um Islendinga sögu Sturlu Þórðarsonar“, Safn til sögu íslands og
íslenzkra bókmennta VI.2. (1933-5), 52-4 og 124-5. Báða þessa kafla taldi Björn M. Ólsen
til sérstakrar sögu um Gissur Þorvaldsson og Skagfirðinga í riti sínu „Um Sturlungu", Safn
tilsögu Islands og íslenzkra bókmenta III (1902), 328 nm.l, 346-8.
9 Islendinga saga, í Sturlunga saga I—II, útg. Örnólfur Thorsson, o.fl. (Reykjavík, 1988),
211-12. Hér á eftir verður vísað til þeirrar útgáfu þegar vitnað er í íslendinga sögu.
10 Glendinning, Tráume, 150.
11 Islendinga saga 221.
12 ibid.
13 Glendinning, Tráume, 115-18.
14 íslendinga saga 389.
15 Völuspá 8, í Eddadigte I. V<)luspá, Hávamál, útg. Jón Helgason (Nordisk Filologi A, 1977
[2.breytt útgáfa]).
16 Völuspá 46.