Skáldskaparmál - 01.01.1990, Síða 226
224
Guðrún Nordal
17 Sjá Þulur IV oo 1, Den Norsk-Islandske Skjaldedigtning IA, útg. Finnur Jónsson
(Kobenhavn og Kristiania, 1912); Samkvæmt Lexicon Poeticum: Antiquae Linguae
Septentrionalis. Ordbog over det Norsk-Islandske Skjaldesprog, útg. Sveinbjörn Egilsson [2.
útg. Finnur Jónsson], (Kobenhavn, 1931): s.v. kárr, merkir „voldsom, kraftig“, vegna
tengsla sinna við vindinn kára.
18 Völuspá, 50-2, sjá t.d. 52: Surtr ferr sunnan / með sviga lævi, / skínn af sverði / sól valtíva;
/ griótbÍQrg gnata, / enn gífr rata, / troða halir helveg, / enn himinn klofnar. Sjá einnig
lýsingu á ragnarökum í Gylfaginningu, í Snorra-Edda, útg. Anna Holtsmark og Jón
Helgason (Nordisk Filologi A.l, 1968 [2. útg., 4. pr.], 51. kap: „þá drífr snær ór Qllum
áttum, frost eru þá mikil ok vindar hvassir... Þá er ok þat til tíðinda at svá skelfr igrð q!1 ok
bÍQrg at viðir losna ór ÍQrðu upp, en bÍQrgin hrynia, er fÍQtrar allir ok bQnd brotna ok
slitna“.
19 Lexicon Poeticum, s.v. agi: 1) „ufred, ufredsoptöjer og turnult", 2) „sogang".
20 Gamal Norsk Homiliebok, Cod AM 619 4to, útg. Gustav Indrebo (Oslo, 1931), 101-2.
21 Völuspá45.
22 íslendinga saga 389-90.
23 Sjá 5. lið skýringar Kristjáns Eldjárns við 122. kap Sturlungu I, útg. Jón Jóhannesson,
Magnús Finnbogason og Kristján Eldjárn (Reykjavík, 1946), 569.
24 Það er athyglisvert að minnast í þessu sambandi á viðræðu Guðmundar Arasonar og Kol-
beins Tumasonar á haustdögum árið 1201, um þann hrörlega dúk, er Kolbeinn breiðir á borð
fyrir Guðmund. Guðmundur segir: „Ecke sakar um dukÍN. eN þar eptir man fara byskups
domr minn. sua man hann slitinn vera sem ducrÍN." Guðmundar saga A, í Guðmundar
sögum biskups I, útg. Stefán Karlsson (Editiones Arnamagnæanæ Ser. B, vol.6, 1983), 130.
25 Darraðarljóð 2, í 157. kap Njáls sögu (íslenzk Fornrit 13, 1954); Svipuð lýsing á vefstóli er
varðveitt í draumi Ingibjargar í Jómsvíkingasögu, útg. Ólafur Halldórsson (Reykjavík,
1969), 8. kap. Sú lýsing er talin byggð á Darraðarljóðum.
26 Anna Holtsmark, „Darraðarljóð", Maal og Minne (1939), 74-75.
27 Hún gæti einnig verið tröllkona líkt og konan í draumi Gyrðis í Haraldar sögu harðráða, í
Heimskringlu III (íslenzk Fornrit 28, 1941), 80. kap.
28 Sjá Lexicon Poeticum, s.v. hyrr.
29 Sjá t.d. íslendinga sögu 655: Hrani Koðránsson segir stuttu fyrir fall sitt: „... mig má mjög
ugga að eigi sé vís gistingin sú er mér gegndi."
30 Glendinning, Tráume, 182.
31 íslendinga saga 403.
32 Sjá lýþór í Þulur IV qq 3, Den Norsk-Islandske Skjaldedigtning IA, útg. Finnur Jónsson
(Kobenhavn og Kristiania), 685.
33 íslendinga saga 404-5.
34 Lexicon Poeticum, s.v. svarfa; sjá Johan Fritzner, Ordbog over det gamle norske sprog III
(Kristiania, 1896): s.v. svarf. Það orð er notað í lausu máli um ófrið.
35 Sjá notkun orðsins her í síðari merkingunni, um mannheim allan við enda veraldar í
„Dialogi Gregorii“, í Heilagra manna sggur I, útg C. Unger (Kristiania 1877), 253: „sva sem
sia verolld nalgaz heimsslitvm, sva lykz upp avnnr verolld með berligum taknvm. En fyrir
þvi at her i heimi ma engi annars hvgrenning sia, en annars ma hverr annars hvg sia, þa kalla
ek þessa verolld nott, en aðra verolld dag“.
36 Ég er þakklát Braga Halldórssyni fyrir þessa vísbendingu.
37 Guðmundar saga A 93: „hon. sagðe koma at ser fiandr med ogn mikille. ok gripo ihendr
henne. ok leiddo hana hart ok oþyrmilega þar er voro hraun ok klungr. En þar er þau foro
sa hon kualar margar ok menn i quolunum."
38 Sólarljóð, gefin út með skýringum og athugasemdum af Bimi M. Ólsen Safn tilsögu fslands
og íslenzkra bókmenta V.l. (1915), 63.