Skáldskaparmál - 01.01.1990, Page 241
Um hlutverk vísna í Islendinga sögum
239
hægt að dyljast en einnig getur skáldið myndað náið samband við lesanda og
kallað fram samúð hans eins og við sáum í ástarvísum. Að lokum má svo benda
á að vísur auka á margbreytileika frásagnar og kalla fram annars konar hughrif
en fást með lausu máli.
Tilvísanir
1 Ritgerð þessi er einnig prentuð í afmælisriti Bjarna Einarssonar Malt mál og forn frœði
(1987).
2 Margaret Clunies Ross (1978) lætur að því liggja að markmiðið með ritun skáldasagnanna
hafi ef til vill verið að varpa ljósi á hinn þunglynda, óheflaða og oft á tíðum ógæfusama
snilling og það hvernig skáldlist hans hefur veraldarsýn hans í æðra veldi.
Heimildir
Bibire, Paul. 1973. „Verses in the íslendingasögur." Fyrirlestrar I. hefti. Alþjóðlegt fornsagna-
þing, Reykjavík 2.-8. ágúst 1973:28 síður.
Bjarni Einarsson. 1976. To skjaldesagaer. Oslo.
— 1987. „Um vísur í íslenskum fornsögum.“ Mælt mál ogfomfneði. Safn ritgerða eftir Bjarna
Einarsson gefið út á sjötugsafmæli hans 11. apríl 1987. Reykjavík:182-190.
Byock, Jesse L. 1982. Feud in the Icelandic Saga. Berkeley.
Byrne, J.T.R. 1978. „On the Function of the Embedded Verses in the íslendingasögur."
Parergon 22:39—10.
Clover, Carol J. 1978. „Skaldic Sensibility." Arkiv 93:63-81.
Culbert, Taylor. 1959. „The Construction of Gísla saga.“ Scandinavian Studies 31/4:151-165.
Dronke, Peter. 1968. The Medieval Lyric. London.
— 1968. Medieval Latin and the Rise of European Love Lyric I—II. Oxford.
— 1970. Poetic Individuality in the Middle Ages. Oxford.
— 1984. Women Writers of the Middle Ages. Cambridge.
Dronke, Ursula. 1978. „The Poet’s Persona in the Skald’s Sagas.“ Parergon 22:23-28.
Einar Ól. Sveinsson. 1968. „Eyrbyggja sagas kilder.“ Scripta Islandica 19:3-18.
Finnur Jónsson. 1912. „Sagaernes lausavísur." Aarhöger for nordisk oldkyndighed og historie
111/2:1-57.
Frank, Roberta. 1985. „Skaldic Poetry.“ Islandica XLV: 157-196.
Hannes Pétursson. 1973. Bókmenntir. Alfræði Menningarsjóðs. Reykjavík.
Hofmann, Dietrich. 1978-79. „Sagaprosa als Partner von Skaldenstrophen.“ Mediaeval
Scandinavia 11:68-81.
íslendinga sögur. 1985-86. Ritstjórar Bragi Halldórsson, Jón Torfason, Sverrir Tómasson og
Örnólfur Thorsson. Reykjavík.
Jakob Benediktsson. 1983. „Dróttkvæði." Hugtök og heiti í hókmenntafraði. Reykjavík:59-61.
— 1983. „Lausavísur.“ Hugtök og heiti í bókmenntafræði. Reykjavík:158.
Jón Helgason. 1953. „Norges og Islands digtning. Lyrik. Lausavísur.“ Litteratur historie B.
Norge og Island. Nordisk kultur VIII:B. Stockholm:142-153.
— 1959. „Að yrkja á íslenzku." Ritgerðakom og raðustúfar. Reykjavík:l-38.
Lie, Hallvard. 1981. „Lausavísur.“ Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder, fra
vikingetid til reformationstid. Bind 10:355-356.