Skáldskaparmál - 01.01.1990, Page 275

Skáldskaparmál - 01.01.1990, Page 275
Ég var sjónarvottur! Hvað gerðist? 273 og var Rauðsdóttir úr Friðarey og fékk hennar. Þeirra samfarir voru góðar og eigi langar áður en þau gátu börn að eiga. Dóttir þeirra er nefnd Þórdís og var hún elst barna þeirra. Þorkell hét son þeirra hinn elsti, annar Gísli, Ari hinn yngsti, og vaxa allir upp heima þar. Fundust eigi fremri menn þar í nánd þeirra jafnaldrar. Ara var fóstur fengið með Styrkári móðurbróður sínum en þeir Þorkell og Gísli voru heima báðir. (B) Bárður hét maður. Flann bjó þar í Súrnadal. Hann var ungur maður og hafði nýtekið við föðurarfi sínum. (C) Kolbjörn hét maður er bjó á Hellu í Súrnadal. Hann var ungur maður og hafði nýtekið við föðurarfi sínum. (D) Það töluðu sumir menn að Bárður fífldi Þórdísi Þorbjarnardóttur. Hún var bæði væn og vitur. Þorbirni hugnaði það illa og kveðst ætla ef Ari væri heima að þá mundi eigi vel gefast. Bárður kvað ómæt ómaga orð „og mun eg fara sem áður.“ (E) Með þeim Þorkeli var vingott og var hann í bragði með honum en Gísla var óþokkað um tal þeirra sem föður hans. (F) Það er sagt einn tíma að Gísli ræðst í ferð með þeim Bárði og Þorkeli. Hann fór á miðja vega till Grannaskeiðs, (G) svo heitir þar er Bárður bjó, (H) og þá er minnst von var höggur Gísli Bárð banahögg. Þorkell reiddist og kvað Gísla illa gert hafa en Gísli bað bróður sinn sefast „og skiptum við sverðum og haf þú það sem betur bítur.“ Hann brá á glens við hann. Nú sefast Þorkell og sest niður hjá Bárði en Gísli fer heim og segir föður sínum og líkaði honum vel. (I) Aldrei varð síðan jafnblítt með þeim bræðrum Q) og ekki þá Þorkell vopnaskiptið og eigi vildi hann heima þar vera og fór til Hólmgöngu-Skeggja í eyna Söxu, (K) hann var mjög skyldur Bárði, (L) og var hann þar. Hann eggjar mjög Skeggja að hefna Bárðar frænda síns en ganga að eiga Þórdísi systur sína. Þessi tvö dæmi eru dæmigerð að því leyti að þau rúma flest einkenni sagnanna hvað varðar röð.6 Ef sögurnar tvær eru bornar saman sést að tíminn birtist á mun óbjagaðri (eða beinni) hátt í Gísla sögu Súrssonar en í Vopnfirðinga sögu. Eða með öðrum orðum: í Vopnfirðinga sögu er miklu oftar tímamisgengi milli sögu og frásagnar en í Gísla sögu. Ekki komu fram nein dæmi um huglægt endurlit innan hlutlægs í sögunum (en um slíkt finnur Genette mörg dæmi í Leitinni að liðnum tíma, sbr. op.cit. bls. 40). Ekki komu heldur fram önnur dæmi um að tímamisgengi væri fléttað inn í annað tímamisgengi. Á hinn bóginn er mikið um bæði huglægt og hlut- lægt endurlit eins og fram kemur í þessum tveimur dæmum. Dæmigert er að hlutlægt endurlit er alls staðar hómódíegetískt og viðbót, sem þýðir nánast að þar er um að ræða hliðstæða tilfærslu á nútíma frásagnarinnar: í Vopnfirðinga sögu segir til dæmis: „í þann tíma er Þorsteinn bjó að Hofi...“ (bls. 1988), sem skarast við fyrri kafla, og „Það er sagt að Geitir fór að heiman í Fljótsdalshérað 18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292

x

Skáldskaparmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.