Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 6

Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 6
6 GLOÐAFEYKIR smjör 154,5 tn., ostur 45% 366,0 tn., óðalsostur 70,0 tn., 30% ostur 106,0 tn. og kasein 32,8 tonn. A árinu 1973 flutti Mjólkursamlagið út um 340 tonn af ostum til fjögurra landa: Bandaríkjanna, Svíþjóð- ar, Rússlands og Tékkóslóvakíu, en auk þess var allt kaseinið flntt til Danmerkur. Heildargreiðslur til framleiðenda á árinu 1973 námu 197,2 rnillj. kr. og höfðn hækkað um 50,7 millj. frá fyrra ári. Endanlegt verð til bænda á ltr. af innlagðri mjólk 1973 nam kr. 24,53, sem er 15 aurum yfir staðargrundvöll, en auk þess var uppbótin vöxtnð á miðju ári 1973. Jón Guðmundsson, Óslandi, var endurkjörinn í samlagsráð til 3ja ára, en aðrir í ráðinu eru Sigurður Sigurðsson, Brúnastöðum, Ólafur Þórarinsson, Flugumýrarhvammi, Sólberg Þorsteinssön, samlagsstjóri og Helgi Rafn Traustason, kaupfélagsstjóri. H. R. Tr. AÐALFUNDUR KAUPFÉLAGS SKAGFIRÐINGA 1973 Fundurinn var haldinn á Sauðárkróki 31. maí og 1. júní. Form. félagsins, Gísli Magnússon, setti fundinn og bauð fundarmenn vel- komna. Minnti á, að Kaupfél. Skagf. væri 85 ára um þessar mundir (23. apríl). Væri þetta í fyrsta sinn, að aðalfundur væri haldinn í eig- in húsakynnum félagsins, hinum nýja sal úti á Eyrinni, en þar eru skilyrði öll hin beztu, bæði til fundahalda og veiting-a. Form. minntist Tobíasar Sigurjónssonar, fyrrrv. formanns K.S., með svofelldum orðum: „Nú hefur eftir sig orðið í Kaupfélagi Skagfirðinga. Fallinn er í valinn sá maður, sem oftar hafði sett aðalfund félagsins en nokkur annar, sá maður, sem gegnt hafði formennsku í stjórn Kaupfélags Skagfirðinga lengur en nokkur maður annar í 85 ára sögu félags- ins . Tobías Sigurjónsson, bóndi í Geldingaholti, var fæddur 10. okt. 1897. Hann lézt að heimili sínu þ. 23. ágúst 1973. Tobías var kosinn í stjórn Kaupfél. Skagf. árið 1937 og æ síðan, en hafði áður verið deildarstjóri Seyludeildar K.S. um 10 ára skeið. Formaður kaupfé- lagsstjórnar var hann frá vordögnm 1938 óslitið til æviloka, eða hálfan fjórða áratug.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.