Glóðafeykir - 01.11.1974, Síða 8

Glóðafeykir - 01.11.1974, Síða 8
8 GLOÐAFEYKIR og stærri, og 37 ályktanir gerðar. Þá hélt stjórnin einn sameiginleg- an fund með arkítektum S.Í.S., samlagsráði, deildarstjórum verz.l- unardeilda félagsins og nokkrum starfsmönnum. Voru þar fyrst og fremst rædd húsnæðismál, sem eru í hinu mesta öngþveiti sakir óhæfilegra þrengsla, sem eru allri starfsemi þess, bæði skrifstofu- haldi og verzlunarrekstri, til stórkostlegs baga. Hefur félagsstjórnin árum saman og áratugum barizt fyrir að fá viðhlítandi athafnasvæði fyrir starfsemi félagsins, en án nokkurs teljandi árangurs, þótt und- arlegt megi þykja og næsta óvenjulegt. Nú er loks nokkur von um að úr þessum málum rætist, eins og fram mun koma í skýrslu fram- kæmdastjóra. Form. rakti tillögur þær, sem vísað var til stjórnarinnar á síðasta aðalfundi og skýrði frá, hversu farið hefði um framkvæmdir. Hann drap á helztu framkvæmdir félagsins á liðnu ári og hinar miklu fjár- festingar, svo og það helzta, sem gert yrði nú á þessu ári. Þá flutti framkvæmdastjóri ýtarlega yfirlitsræðu, og fara rnegin- atriði skýrslu hans hér á eftir. G. M. Arferði. Síðasta ár vai' eitt hið bezta, sent um getur í þessu héraði. Gras- spretta var með eindæmum góð og heyfengur á haustnóttum aldrei meiri. Kjötinnlegg óx all-verulega á árinu og mjólkurinnlegg óx hér meira á s. 1. ári en nokkurs staðar annars staðar á landinu. Afli, sem barst á land bæði á Sauðárkróki og Hofsósi, hefur aldrei verið meiri. Félagsmenn og fulltrúar. Félagsmenn voru í árslok 1973 1351. í félagið gengu á árinu 34, en burtfluttir 14 og dánir 23; að auki voru tvö félagsbú strikuð út af félagaskrá, þannig að félögum fækkaði um 5 á árinu. A framfæri fé- lagsmanna, að þeim sjálfum meðtöldum, eru 3.107. íbúar í Skaga- firði voru 1. des. 1973 4.110 manns og hafði fjölgað um 70 frá fyrra ári. Á aðalfundi félagsins eiga sæti 52 fulltrúar úr deildum, auk 13 deildarstjóra, en auk þess hefur stjórnin, endurskoðendur og kaup- félagsstjóri atkvæðisrétt á aðalfundi, eða samtals 75 manns.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.