Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 17

Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 17
GLÖÐAFEYKIR 17 Viðsjárverð vanræksla Þegar þingeyskir bændur rótfestu samvinnuskipulagið á íslandi með stofnun Kaupfélags Þingeyinga á harðindaárunum upp úr 1880, urðu þáttaskil í íslenskri þjóðarsögri. Verzlunin hafði, um margra alda skeið, verið í höndum útlendinga, sem ráku hana í því skyni einu, að mergsjúga landsmenn sem mest og flytja arðinn af striti þjóðarinnar úr landi. Þingeysku samvinnumennirnir skildu, að einn megin þátturinn í sjálfstæðisbaráttu íslendinga hlaut að vera sá, að gera verzlunina frjálsa og innlenda. Þótt við margháttaða byrjunarörðugleika væri að etja, sem of langt mál væri að rekja hér, hélt Kaupfélag Þingeyinga þó velli og í kjölfar þess kom á næstu árum og áratugum þéttriðið net kaupfé- laga víðsvegar um land. Er nú svo komið eftir níu áratuga starf, að samvinnufélögin annast verulegan hluta af verzlun landsmanna með aðkeyptar vörur, — og eru raunar umsvifamesti aðilinn í þeirri starf- semi út um land, — og sjá einnig um sölu, vinnslu og dreifingu á mestum hluta framleiðsluvara landbúnaðarins. Ósmár er einnig þáttur samiánnufélaganna orðinn í útgerð og fiskvinnslu. Þegar skyggnzt er um eftir ástæðum fyrir sigurgöngu íslenskra samvinnufélaga verður að vísu ljóst, að til hennar ber margt. Tvennt skiptir þó sköpum: Annars vegar sá tilgangur samvinnustefnunnar að auðvelda félagsmönnum efnahagsbaráttu þeirra ásamt þeim siða- boðskap, að efla og skerpa samfélagsvitund þeirra. Hins vegar óvenjulega farsælir, víðsýnir og samhentir forystumenn, svo að fram- an af árum mátti með fullum sannindum segja, að valinn maður skipaði hvert rúm í þeirri sveit. Samvinnufélögin eru nú fyrir löngu orðin stórveldi í landinu. og þá er ekki óskynsamlegt að minnast þess, að stórveldi er ekkert eilífð- arfyrirbrigði. Þau hafa risið og hnigið og oftast hafa innri veilur orðið þeirn að falli. Auðvitað er ekki ástæða til að ætla að íslensk samvinnusamtök fylli að sinni — og vonandi aldrei — þann hóp stór- velda, sem nú eru aðeins til á spjöldum sögunnar, en þó eru viss hættumerki í augsýn. Samvinnufélögin eiga enn sem fyrr sína and- stæðinga, illvíga og lítt vanda að vopnum, en naumast þarf að óttast,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.