Glóðafeykir - 01.11.1974, Side 22

Glóðafeykir - 01.11.1974, Side 22
22 GLÓÐAFEYKIR Sigurjón hefur og kveðið vísur þær, er hér fara á eftir: Við skilnaðarskál. Mikið hef ég manninn reynt, mínum brást hann vonum: Ég hef aldrei getað greint góðmennsku hjá honum. Sigurjón vantaði gaskút og festi miða við mjólkurbrúsa: Eg er frí af sorg og sút, samt tif matar verður brátt. Viltu í skyndi skipta um kút. — ég skirrist við að éta hrátt? Um slitinn vinnustakk. Alltaf stakknum aftur fer, enga heila brú ég finn; svipaður liann orðinn er eins og krataflokkurinn. Kveðið í Byrgisskarði i byrjun sauðburðar. Roðar fjöllin sólarsindur, sunnangola strýkur bæinn. Léttar á fæti litlar kindur leika sér við heiðablæinn.

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.