Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 23

Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 23
GLÖÐAFEYKIR 23 Yona að Hólar eflist á alla grein Viðtal við Friðbjörn Traustason. Skagafjörður er ýmsum héruðum auðugri af merkum sögustöðum, enda var hann löngum á liðnum öldum vettvangur mikilla og ör- lagaríkra atburða. Naumast leikur á tveim tungum að hæst af þess- um sögustöðum beri Hóla í Hjaltadal. Voru þeir líka í alda- raðir annar af tveimur raunveru- legum höfuðstöðum landsins alls. En þótt hlutur og staða Hóla í íslandssögunni breytist ekki og þótt Skagfirðingar muni trúlega enn um langan aldur fara „heirn til Hóla“ hefur þó staðurinn sjálfur tekið miklum stakkaskiptum í tíð núlifandi manna og eflaust meiri en á mörgum öldum áður. Frá því að ég leit Hóla fyrst hefur orðið þar mikil bylting í ræktun og bygg- ingum, enda verið búið þar höfðinglega, svo sem hæfir. Eitt er það þó á Hólum, sem sáralítið hefur breytzt í mínu minni, og það er hann Friðbjörn. Þótt árin, sem hann hefur lagt að baki, séu nú æði mörg orðin, sýn- ist mér hann undralítið hafa breytzt í útliti, — og ég tala nú ekki um að innri gerð. Það er eins og spjótalög ellinnar hafi hrokkið af þeirri brynju karlmennsku og glaðværðar, sem hann hefur klæðzt, ekki fyr- ir fordildarsakir, heldur af því að hún er honum ásköpuð og eðlis- gróin. Og nú hefur svo ráðist, að ég fari á fjörurnar við Friðbjörn, fyrir Glóðafeyki. En á þess að vísu von, að hann reynist fremur tregur Friðbjörn Traustason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.