Glóðafeykir - 01.11.1974, Síða 52

Glóðafeykir - 01.11.1974, Síða 52
52 GLOÐAFEYKIR börn á heimili sínu langtímum saman. Ólu þau systkini og upp frá bernsku Erlu Steingrimsdóttur, nú húsfr. á Meyjarlandi. Stefán Sigurfinnsson gegndi margháttuðum tiúnaðarstörfum, svo sem vænta mátti. Hann sat í hreppsnefnd hátt í 40 ár og var oddviti hreppsnefndar rneir en 20 ár; rækti hann það starf af frábærri reglu- semi og nákvæmni, svo að naumast varð framar farið; unni og sveit sinni heilum huga og vildi veg hennar sem mestan í hverjum hlut. Lengi var hann umboðsmaður Brunabótafél. ísl. og áratugi deildar- stjóri Skarðsdeildar Kaupfél. Skagf., enda samvinnumaður eindreg- inn. Þau störf sem önnur, er Stefáni voru falin, innti hann af hendi af þeirri samvizkusemi og trúmennsku, sem honum var í brjóst lagin. Gísli Ólafsson, skáld frá Eiríksstöðum, lézt þ. 14. janúar 1967. Hann var fæddur á Eiríksstöðum í Svarárdal vestur 2. jan. 1885, sonur Ólafs bónda þar Gíslasonar, bónda á Eyvindarstöðum í Blöndudal, Ólafssonar bónda þar, Tórnas- sonar, og konu hans Helgu Söhradóttur bónda á Syðri-Löngumýri, Sölvasonar. Skáldgáfu sína hlaut hann í arf úr báðum ætturn, var t. a. m. móðurfaðir hans, Sölvi á Löngumýri, ágætur hagyrðingur. Gísli óx upp í föðurgarði og var til heim- ilis á Eiríksstöðum fram um þrítugsaldur, vann bæði heima þar og heiman. Eigi naut hann skólagöngu eftir fermingaraldur utan þess, að hann var einn vetur á unglinga- skóla, er Árni Hafstað hélt á heimili sínu { \h'k. En hann las mikið og rnundi vel, varð því víða heima, sérstaklega í íslenzkum ljóðaskáldskap, eldri og yngri. Arið 1914 kvæntist Gísli Jakobínu Þorleifsdóttur úr Bolungarvík vestra, lifir hún mann sinn. Fyrst voru þau í húsmennsku á Berg- stöðum í Svartárdal, ungu hjónin, bjuggu þvínæst fáein ár á Hóla- bæ í Langadal, hurfu þaðan til Blönduóss og loks til Sauðárkróks árið 1938; þar stóð svo heimili þeirra æ síðan. Gísli stundaði dag- launavinnu og þó ekki að staðaldri. Hann var sveimhugi og við- kvæmt náttúrubarn, unni frelsi og sjálfræði, þoldi illa öll bönd, sem föstum störfum eru jafnan samfara. Þó komst hann sæmilega af, reisti þeim hjónum íbúðarhús á Sauðárkróki, er hann nefndi Eiríks- Gisli Ólafsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.