Glóðafeykir - 01.11.1974, Qupperneq 69

Glóðafeykir - 01.11.1974, Qupperneq 69
GLÖÐAFEYKIR 69 Þorsteinsson bónda í Hvammkoti í Tungusveit, Lárussonar bónda á Brúnastöðum, Þorsteinssonar, og konu hans Guðrúnar Jóhannes- dóttur bónda í Neðra-Lýtingsstaðakoti (nú Árnes), Jónssonar, og fyrri konu hans Önnu Bjarnadóttur á Sjávarborg. Þau Ingibjörg og Jóhannes hófu búskap á Lýtingsstöðum 1912 og bjuggu þar 3 ár, þá í Litladalskoti (nú Laugardalur) til 1919, keyptu þá Uppsali í Blönduhlíð, fluttu þangað og bjuggu þar til 1924. Það ár lézt Jóhannes mjög um aldur fram, aðeins rösk- lega fertugur. Var að honum mikill mann- skaði, maðurinn ágætlega gefinn og gerður, vel menntaður og gæðadrengur. Synir þeirra hjóna eru tveir: Jóhann Lárus, Ingibj. Jóhannsdóttir hreppstj. og bóndi á Silfrastöðum, áður menntaskólakennari, og Broddi, skólastj. Kennarask. ísl. í Reykja- vík. Eftir lát manns síns seldi Ingibjörg jörðina og fór að Silfrastöð- um fyrst, en þar bjó þá systir hennar og mágur, og var þar um nokk- urt skeið. Síðan hóf hún kennslustörf og stundaði þau um langt ára- bil víðs vegar hér í Skagafirði: Á Hólum í Hjaltadal, úti á Skaga, lengi í Lýtingsstaðahr. og loks í Varmahlíð. Er hún lét af kennara- störfum hvarf hún til Reykjavíkur og var þar um hríð, m. a. á heimili Brodda sonar síns, en síðustu árin þrjú var hún á Silfra- stöðum hjá Jóhanni Lárusi syni sínum og konu hans, frú Helgu hús- mæðrakennara Kristjánsdóttur bónda í Fremstafelli í Kinn. Ingibjörg Jóhannsdóttir var fönguleg kona á velli, fríð og fyrir- mannleg ásýndum. Hún var ágætlega greind, sköruna;ur í geði, djarfmannleg í orði og athöfn, dugur og kjarkur óbilandi, stóð fast á rétti sínum 02 lét ekki deman sí^a, ríklunduð 02 ráðrík 02 bar höfuðið hátt. Hún var glaðlynd kona að eðlisfari, skemmtileg í við- ræðu og víða heima. Hún lét sig félagsmál miklu skipta, var t. a. m. ein þeirra, er gengust fyrir stofnun Kvenfél. Ákrahr., mikilhæf kona og minnisstæð. Halldór Stefánsson, verkam. á Sauðárkr., lézt þ. 17. des. 1967. Fæddur var hann á Bjarnastöðum í Blönduhlíð 3. ágúst 1887, sonur Stefáns bónda þar Bjarnasonar og konu hans Aðalbjargar Magnúsdóttur. Var Halldór albróðir Páls, sjá Glóðaf. 1969, 9. h. bls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.