Glóðafeykir - 01.11.1974, Qupperneq 71

Glóðafeykir - 01.11.1974, Qupperneq 71
GLOÐAFEYKIR 71 bónda Ketilssonar í Kollafirði, og konu hans Sigurlaugar Jónsdótt- ur bónda í Hvítuhlíð. Guðmundur var þegar á fyrsta ári tekinn í fóstur af þeim hjón- um á Þambárvöllum í Bitru, Skúla Guð- mundssyni og Ólöfu Jónsdóttur. Reyndust þau honum sem beztu foreldrar og kostuðu hann m. a. til náms í unglingaskólanum á Hedyalsá. Arið 1923 fór hann til foreldra sinna, er reist höfðu bú í Þrúðardal í Kolla- firði 1910, og gerðist fyrirvinna hjá þeim. Tók sjálfur við búi í Þrúðardal 1931 og bjó þar til 1951, fluttist þá hingað í Skagafjörð til aðstoðar Sigurlaugu systur sinni í Kálf- árdal í Gönguskörðum, er þá hafði misst mann sinn frá 6 ungum börnum; þaðan fór hann í húsmennsku að Tunsrn, en tók Insr- veldarstaði syðri til ábúðar 1954 og bjó þar til æviloka. Guðmund- ur var snyrtimaður í búnaði, vandvirkur og mikill eljumaður. í Þrúðardal vestra reisti hann íbúðarhús og peningshús öll, í Tungu reisti hann fjárhús og íbúðarhús á Ingveldarstöðum. Hann sat aldrei auðum höndum. Hann fór vel með allar skepnur og hafði af þeim yndi og arð. Guðmundur Andrésson var góður meðalmaður á hæð, grannvax- inn og grannleitur. Hann var greindur vel, „hæglátur og prúður í allri umgengni, fastur í skoðunum og óáleitinn við aðra, orðvar maður og grandvar á allan hátt“. Merkur maður og nákunnugur Guðmundi, Guðbrandur í Broddanesi, lét orð falla um hann á þessa leið: „Mundi í Þrúðardal, svo var hann nefndur í heimasveit sinni, — um nafnið hljómaði hlýleiki, glaðværð og vinsemd. Þessar kennd- ir voru sterkir þættir í skapgerð hans og öll hans framkoma og við- mót einkenndust af alúð og fínum, kurteisum húmor. Guðmundur var vinsæll og góður nágranni, hjálpsamur er til hans var leitað, traustur félaoi os; samstarfsmaður“. Guðmundur kvæntist ekki né átti börn. Guðm. Andrésson Sigurður Sigurðsson, Efra-Ási í Hjaltadal, lézt þ. 21. des. 1967. Hann var fæddur á Bjarnastöðum í Kolbeinsdal 19. júlí 1883. Foreldrar: Sigurður bóndi í Brekkukoti (nú Laufskálar) í Hjalta- dal Sölvason, bónda á Reykjarhóli á Bökkum, Þorlákssonar, og kona
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.