Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.1988, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.09.1988, Blaðsíða 72
278 ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON SKÍRNIR un sem lá í læðingi. „Eftir útkomuna voru öll mót miklu auðveldari en áður. Mótunum hafði verið beinlínis ýtt af stað“, eins og Guð- bergur Bergsson segir sjálfur í formála nýju útgáfunnar. Ennfrem- ur er það væntanlega rétt hjá Guðbergi að Tómas hefur „ekki skap- að neina ákveðna stefnu í íslenskum bókmenntum“ (5). Hann los- aði fremur um það sem kalla má and-stefnu. Ymsum finnst vafa- laust að hræringarnar sem fylgdu í kjölfar Tómasar hafi verið enda- sleppar og ekki hafi liðið nema nokkur ár áður en hið svokallaða „nýraunsæi" tók að ryðja sér til rúms við góðar undirtektir. Þau mál eru ekki til umræðu hér þótt umfjöllun um „upphaf nútíma- bókmennta“ hljóti ætíð að skipta máli fyrir mat okkar á öllu sem kemur á eftir upphafinu. Nútíminn og bókmenntir Notkun hugtaksins „nútímabókmenntir" hér að framan kann að hafa ruglað einhvern í ríminu, enda er hugtakið vandræðagripur. Algengast er að nota það um allar bókmenntir tiltekins tímabils er hefst á meira eða minna handahófskenndum tímapunkti sem hent- ugt er að miða við og nær til þess tíma sem mælt er frá.9 Þetta gerir Kristinn E. Andrésson í bók sinni íslenzkar nútímabókmenntir 1918-1948 sem út kom 1949. Hann leitast við að gefa yfirlit yfir helstu verk þessa tímabils, án þess að aðgreint sé hver þeirra eigi helst tilkall til þess að kallast „nútímabókmenntir“. Notkun Hall- dórs Guðmundssonar á hugtakinu á meira skylt við aðferð Helenu Kadecková sem miðar „upphaf íslenskra nútímabókmennta“ við útkomu þriggja bókmenntaverka, Vefarans, Bréfs til Láru og „Heljar" eftir Sigurð Nordal, og ræðir einkenni sem hún telur að geri þau að nútímaverkum.10 Halldór ver dágóðum hluta af riti sínu í að rökstyðja hvers vegna ýmis bókmenntaverk sem út koma eftir 1918 geta ekki talist til þess „nútíma“ sem hefst með Vefaranum, heldur til „skandinavísks síðnatúralisma“ (63). Vefarinn mikli virðist hafa gengið af því fyrirbrigði dauðu: Hvað sem göllum þess líður sópaði verkið síðnatúralismanum af fátæklegu borði íslenskra bókmennta og batt enda á alla drauma menntamannanna um að ef ekki Islendingar allir, þá í það minnsta bókmenntirnar gætu kom- ist hjá þeirri hugmynda- og menningarkreppu sem fylgir iðnvæðingu og borgarmyndun. (173)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.